
871. spurningaþraut: Rússneskir stjórnarandstæðingar, lifandi og dauðir
Fyrri aukaspurning: Ef myndin prentast vel má sjá þéttbýlisstað einn þarna efst. Hvað heitir sá? *** Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er áin Guadalquivir? 2. Áin Onyx er ekki nema 32 kílómetra löng en eigi að síður lengsta áin í heilli heimsálfu. Hvaða heimsálfu? 3. „Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns.“ Hver skrifaði fræga smásögu sem svo hét? 4. Hvaða skáldverk samdi William Shakespeare...