
Spurningaþraut 25: Drekaflug, Frankar og Jónar
Hér er komin spurningaþrautin „10 af öllu tagi“ númer 25. Aukaspurningar eru þessar: Úr hvaða kvikmynd er efri myndin? Hver er ungi maðurinn sem situr að tafli á neðri myndinni? En hér er svo spurt: 1. Hvað heitir stærsta Filippseyjan? 2. June Osborne heitir kvenpersóna ein, sem þó er kunnari undir öðru nafni. Hvaða nafn er það? 3. ...










