
Spurningaþraut 27: Stríðseyja, fundin kona og hve háir eru gíraffar?
Í 27. sinn birtist hér spurningaþraut. Tíu spurningar og tvær í kaupbæti: Hér fyrir ofan er ein frægasta ljósmynd síðari heimsstyrjaldar og sýnir bandaríska hermenn reisa fána sinn á eyju sem þeir höfðu náð af Japönum eftir harða bardaga. Myndin er glæsileg og segir sína sögu, þótt hún hafi reyndar verið tekin að beiðni ljósmyndarans. En á hvaða eyju er...