
39. spurningaþrautin: Forseti Kína og fjórar konur
Nú er allt eins og venjulega. Tvær aukaspurningar. Hvaða kallast sú kattartegund sem er á efri myndinni? Og á hvaða hljóðfæri er karlinn hér að neðan að spila? En hinar tíu aðalspurningar eru svona: 1. Hvað heitir forseti Kína? Eftirnafnið - það er að segja fyrra nafnið í tilfelli Kínverja - dugar. 2. Árið 2010 var tilkynnt í Reykjavík að...