
51. spurningaþraut: Hvaðan kemur Beta Israel? og sitthvað fleira
Aukaspurningar: Partur af hvaða plötuumslagi er það brot af mynd sem sést hér að ofan? Og hver er ungi pilturinn hér að neðan? En þær tíu: 1. Í ríki einu tók að þróast sérstakt samfélag Gyðinga fyrir rúmum 1.500 árum. Það hefur verið kallað Beta Ísrael og þróaðist í algjörri einangrun, án nokkurra tengsla við önnur Gyðingasamfélög þangað til á...