PistillLíkamsvirðingSigrún DaníelsdóttirFögnum okkur Sigrún Daníelsdóttir um það af hverju það er mikilvægt að hafa frelsi til þess að velja hvernig þú vilt birtast öðrum, með eða án farða.
PistillLíkamsvirðingSigrún Daníelsdóttir#fólkenekkifaraldur Við það að líkja offitu, það er að segja feitu fólki, við samfélagsplágu var opið skotleyfi gefið á jaðarsettan þjóðfélagshóp sem þegar bjó við víðtæka fordóma og misrétti.
PistillLíkamsvirðingSigrún DaníelsdóttirHatursorðræða um holdarfar Þær áherslur sem lagðar eru í fjölmiðlaumfjöllun um offitu snúa helst að lífsstílstengdum þáttum, svo sem mataræði og hreyfingu, sem ýtir undir ályktanir um að líkamsvöxtur feitra sé staðfesting á leti þeirra og græðgi. Rannsóknir hafa síðar leitt í ljós að þessi viðhorf eru megininntak fitufordóma. Sigrún Daníelsdóttir skrifar.
PistillLíkamsvirðingTara Margrét VilhjálmsdóttirFórnarkostnaður hræðsluáróðurs um holdafar Veggspjald um vatnsdrykkju beinir hræðsluáróðri að holdarfari frekar en heilbrigði.
PistillLíkamsvirðingSólrún Ósk LárusdóttirFrekar dauð en feit Nú er komin fram ný meðferð við offitu sem svipar óneitanlega til greiningarviðmiða um lotugræðgi. Meðferðin snýst um að fara á klósettið 20 mín eftir hverja máltíð og dæla hluta magainnihaldsins út gegnum slöngu sem er fest við kviðinn.
PistillLíkamsvirðingElva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk LárusdóttirKynlíf og líkamsmyndin Líkamsmynd hefur áhrif á upplifun kvenna af kynlífi. Sálfræðimenntaðir líkamsvirðingarsinnar útskýra hvernig.
PistillLíkamsvirðingEva Dröfn H. GuðmundsdóttirÁkall til líkamsvirðingar Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir skrifar um kröfuna um að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Hún vill njóta virðingar óháð því hvernig hún lítur út.
PistillLíkamsvirðingSólrún Ósk LárusdóttirTöfratalan Sólrún Ósk Lárusdóttir hélt lengi að ef hún næði töfratölunni þá myndi hún öðlast hamingju. Það reyndist ekki rétt.
PistillLíkamsvirðingElva Björk ÁgústsdóttirJólakílóa- og janúarhreinsunarpirringur Gleðilegt og heilsusamlegt þar sem áhersla á útlit og kíló víkur fyrir áherslu á ánægju, heilbrigði og líkamsvirðingu.
PistillLíkamsvirðingSigrún DaníelsdóttirTími ljóss og friðar Líkaminn fær alltof sjaldan kredit fyrir það sem hann gerir en er þess í stað gagnrýndur miskunnarlaust fyrir allt sem hann er ekki: Ekki nógu flottur, ekki nógu ungur, ekki nógu sterkur, ekki nógu sléttur. Hann á betra skilið því hann er tifandi kraftaverk, skrifar Sigrún Daníelsdóttir.
PistillLíkamsvirðingEva Dröfn H. Guðmundsdóttir#Minnlíkami Hvaðan kom sú hugmynd að meta fólk út frá útliti og holdarfari?
PistillLíkamsvirðingSigrún DaníelsdóttirÍ kjólinn fyrir jólin Sigrún Daníelsdóttir skrifar um megrunarbransann og vörurnar sem virka ekki.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.