
Aukaatriði að komast heim fyrir jól
Einar Skúlason sameinar áhugann á göngum og gömlum samgönguleiðum með því að dreifa jólakortunum í ár fótgangandi, 280 kílómetra, eftir gömlu póstleiðinni milli Seyðisfjarðar og Akureyrar.