
„Þetta er búið, því miður“
Birna Sigmundsdóttir hefur glatt íbúa Laugardalsins í áratug með fallegum jólaskreytingum. Nú hefur Birna sest í helgan stein. Nágranna hennar líkar ekki við skreytingarnar og lögreglan hefur verið kölluð til í fjórgang vegna ósættis um jólaskrautið.