
„Gaman að vera í blóði og slabbi“
Bergur Þór Ingólfsson tekur því alveg sem hrósi að vera líkt við Kristján Loftsson, framkvæmdastjóra Hvals hf. Þeir eiga samt lítið sameiginlegt nema að vera með skegg og hár sem er erfitt að eiga við. Bergur getur vel hugsað sé að syngja alvöru dúett með Kristjáni.