
„Við þurfum að fara að taka af skarið“
Sveitastrákurinn og stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson er að reyna að yfirstíga feimnina og hlusta á raddir fólksins sem skorar á hann að bjóða sig fram til forseta. Hann segir það hafa verið óhugsandi fyrir nokkrum misserum að sjá fyrir sér samkynhneigt par á Bessastöðum. Nú er það möguleiki.