
Bætt þjónusta rædd „mörg hundruð sinnum“
Það er ólíklegt að vagnar Strætó bs. muni fyllast af flugfarþegum um páskana þrátt fyrir að öll langtímastæði Isavia við Leifsstöð séu full. Leið 55, sem ekur út á völl, fer nefnilega of seint af stað til að ná morgunflugi.