
„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“
Sunna Gunnlaugs djasspíanóleikari opnaði á dögunum á umræðu um karlrembutilburði sem henni þykir einkenna íslensku djasssenuna. Hún segir Ísland eftirbát annarra landa í þessum málum.