
Þakklæti, vonbrigði og ótti
Meiri líkur en minni eru á frekari þátttöku Finns Ricart Andrasonar í stjórnmálum. Finnur leiddi kosningabaráttu Vinstri grænna og hefur tileinkað sér skilaboð aðalritara Sameinuðu þjóðanna sem segir stjórnvöld dagsins í dag ráða úrslitum hvort markmið náist í loftslagsmálum og náttúruvernd.