
Án samtakamáttar er þetta töpuð barátta
Samviskubit er ekki góður drifkraftur í baráttunni gegn loftslagsvánni. Breytingar á hegðun sem gerðar eru af væntumþykju, bæði í garð okkar sjálfra og umhverfisins, eru vænlegri til árangurs, að mati sviðsstjóra loftslagsmála og hringrásarhagkerfisins hjá Umhverfisstofnun.