Ræddi við varaformann Sjálfstæðisflokks um fríar skólamáltíðir
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga tekur glöð á móti gagnrýni frá sjálfstæðismönnum, verði það til þess að sátt náist á vinnumarkaði.