Gunnar Bragi og Bergþór „komnir í leyfi“ - Ólafur og Karl Gauti reknir úr Flokki fólksins
FréttirKlausturmálið

Gunn­ar Bragi og Berg­þór „komn­ir í leyfi“ - Ólaf­ur og Karl Gauti rekn­ir úr Flokki fólks­ins

Mið­flokks­mönn­um var til­kynnt um það rétt í þessu með tölvu­pósti frá Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni for­manni að Gunn­ar Bragi Sveins­son og Berg­þór Óla­son þing­menn flokks­ins væru komn­ir í leyfi vegna um­mæla sinna á upp­töku. Ólafi Ís­leifs­syni og Karli Gauta Hjalta­syni hef­ur ver­ið vik­ið úr Flokki fólks­ins.
Erfið stemning í þingveislu á Bessastöðum í gær – myndir
FréttirKlausturmálið

Erf­ið stemn­ing í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær – mynd­ir

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, lét sig ekki vanta í þing­veislu á Bessa­stöð­um í gær. Sam­flokks­menn hans, þeir Berg­þór Óla­son og Gunn­ar Bragi Sveins­son mættu ekki en greint hef­ur ver­ið frá því að for­seti þings­ins hafi lát­ið þau boð út ganga að nær­veru þeirra væri ekki ósk­að.
Samsæriskenningar Sigmundar Davíðs: Frá loftárásum til hlerana
FréttirKlausturmálið

Sam­særis­kenn­ing­ar Sig­mund­ar Dav­íðs: Frá loft­árás­um til hler­ana

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, tel­ur að brot­ist hafi ver­ið inn í síma þing­manna á Klaust­ur bar. Hann hef­ur áð­ur lýst yf­ir áhyggj­um af því að brot­ist hafi ver­ið inn í tölvu hans og að hann hafi ver­ið elt­ur af kröfu­höf­um. Stund­in tek­ur sam­an helstu sam­særis­kenn­ing­ar Sig­mund­ar í gegn­um tíð­ina.

Mest lesið undanfarið ár