Eigum við að halda upp á Thanksgiving?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Eig­um við að halda upp á Thanks­gi­ving?

Ill­ugi Jök­uls­son er mað­ur íhalds­sam­ur. Hon­um hef­ur að vísu tek­ist að sætta sig við að kaup­mönn­um hafi tek­ist að flyjta inn Halloween-há­tíð­ina frá Am­er­íku, en finnst held­ur langt geng­ið ef kaupa­héðn­ar ætla að krefjast þess af okk­ur að við ét­um kalk­ún og sultu til að þakka guði fyr­ir fjölda­morð­in við Mystic-fljót­ið ár­ið 1637.
Inga Björk á Austurvelli í dag: Enginn þingmannanna beðið Freyju afsökunar
FréttirKlausturmálið

Inga Björk á Aust­ur­velli í dag: Eng­inn þing­mann­anna beð­ið Freyju af­sök­un­ar

Inga Björk Bjarna­dótt­ir, hjá sam­tök­un­um Tabú, flutti ræðu á Aust­ur­velli þar sem hún sagði þing­menn Mið­flokks og Flokks fólks­ins ekki hafa beð­ið Freyju Har­alds­dótt­ur af­sök­un­ar á að hafa rætt um hana með niðr­andi hætti. Á ann­að þús­und manns mættu til að mót­mæla fram­ferði þing­mann­anna og krefjast af­sagn­ar þeirra.
Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum
FréttirKlausturmálið

Karl Gauti og Ólaf­ur halda áfram sem þing­menn þrátt fyr­ir að hafa ver­ið rekn­ir úr flokkn­um

Báð­ir þing­menn Flokks fólks­ins, sem rekn­ir hafa ver­ið úr flokkn­um eft­ir þátt­töku þeirra í gróf­um um­ræð­um um aðra þing­menn og formann flokks­ins, ætla að halda áfram þing­störf­um, þrátt fyr­ir brottrekst­ur­inn. Karl Gauti seg­ir ann­an en hann hafa kall­að Eygló Harð­ar­dótt­ur „galna kerl­ing­ark­lessu“.
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Fréttir

„Ég er ekki hér til að fá ein­hver eft­ir­mæli eft­ir mig“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir sig engu varða hvað um sig verði sagt þeg­ar yf­ir lýk­ur. Hann seg­ir það hlægi­lega fá­sinnu að halda því fram að Eim­reið­arklík­an hafi mark­visst stýrt Ís­landi eða rað­að í mik­il­væg embætti. Það svíði þeg­ar hann sé sagð­ur sér­stak­ur varð­hund­ur kyn­ferð­is­brota­manna en hann verði fyrst og fremst að fara að lög­um.
Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur
Lífið

Flest­ir lifa af barn­smissi en eng­inn verð­ur sam­ur

Einn dag­inn var Hild­ur Óla­dótt­ir á leið út úr dyr­un­um þeg­ar hún fann að eitt­hvað var að, það var sem hún væri með kveikju­þráð innra með sér sem sí­fellt stytt­ist í þar til hún sprakk, brotn­aði nið­ur og há­grét. Lang­an tíma tók að greina hana með kuln­un sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eft­ir barn­smissi varð líf­ið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorp­inu sínu á Kópa­skeri þar sem hún hyggst reka ferða­þjón­ustu, með heit­um pott­um, sjó­böð­um og litl­um bát í höfn­inni.

Mest lesið undanfarið ár