Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.
Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær
FréttirÞriðji orkupakkinn

Rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs inn­leiddi regl­ur úr þriðja orkupakk­an­um áð­ur en EES-nefnd­in sam­þykkti þær

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son og Frosti Sig­ur­jóns­son greiddu báð­ir at­kvæði með fyrsta frum­varp­inu sem fól í sér inn­leið­ingu á regl­um þriðja orkupakk­ans. Þá greiddu þeir at­kvæði gegn til­lögu um að orða­sam­band­ið „raf­orku­flutn­ing til annarra landa“ yrði fellt brott.
Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina
FréttirSamherjamálið

Sam­herji flutti 2,4 millj­arða frá lág­skatta­svæð­inu Kýp­ur í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji lét dótt­ur­fé­lag sitt á Kýp­ur, Esju Sea­food, lána rúm­lega 2 millj­arða króna til ann­ars fé­lags síns á Ís­landi ár­ið 2012. Sam­herji nýtti sér fjá­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands og fékk 20 pró­sent af­slátt af ís­lensk­um krón­um í við­skipt­un­um. Mán­uði eft­ir þetta gerði Seðla­bank­inn hús­leit hjá Sam­herja og við tók rann­sókn á gjald­eyrisvið­skipt­um út­gerð­ar­inn­ar sem varði í fjög­ur ár.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu