Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ
Sigrún H. Pálsdóttir
PistillMyglusveppur

Sigrún H. Pálsdóttir

Þögg­un í þágu valds í Mos­fells­bæ

Sigrún H. Páls­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ og vara­mað­ur í fræðslu­nefnd frá 2014 til 2018, bregst við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar um myglu í Varmár­skóla og sak­ar meiri­hlut­ann um al­var­leg trún­að­ar­brot og and­lýð­ræð­is­lega stjórn­ar­hætti. „Mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um ástand skóla­hús­næð­is í 900 nem­enda skóla er hald­ið leynd­um fyr­ir rétt­kjörn­um full­trú­um.“
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.
Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar
GreiningÞriðji orkupakkinn

Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um hvort þjóð­in eigi auð­lind­irn­ar

Norð­menn brutu gegn EES-samn­ingn­um ár­ið 2007 með því að hygla orku­fyr­ir­tækj­um í op­in­berri eigu á kostn­að einka­fjár­festa og er­lendra fyr­ir­tækja. Ís­lend­ing­ar eru bundn­ir af sömu regl­um um frjálst flæði fjár­magns og stofn­setn­ing­ar­rétt og hafa þeg­ar mark­aðsvætt raf­orku­kerf­ið. Þriðji orkupakk­inn breyt­ir engu um þetta.

Mest lesið undanfarið ár