Enginn veit hvað átt hefur
Erlent

Eng­inn veit hvað átt hef­ur

Það var mörg­um áfall þeg­ar frétt­ir bár­ust af því um all­an heim að Notre Dame-kirkj­an í Par­ís stæði í ljós­um log­um. Til stend­ur að safna fyr­ir end­ur­bygg­ingu henn­ar en ljóst er að gríð­ar­leg menn­ing­ar­verð­mæti glöt­uð­ust að ei­lífu í brun­an­um. Þetta er þó því mið­ur ekki í fyrsta og senni­lega ekki síð­asta sinn sem mann­kyn­ið tap­ar stór­um og mik­il­væg­um hluta af menn­ing­ar­arfi sín­um á einu bretti.
Var nýkomin af spítalanum þegar hún frétti af nýjustu kröfu Miðflokksmanna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“
Fréttir

Var ný­kom­in af spít­al­an­um þeg­ar hún frétti af nýj­ustu kröfu Mið­flokks­manna: „Það er eins og þeir séu að reyna nýta sér það að ég er veik“

Heilsu Báru Hall­dórs­dótt­ur hef­ur hrak­að eft­ir að þing­menn hófu lög­form­leg­ar að­gerð­ir gegn henni vegna Klaust­urs­máls­ins. Hún var ný­kom­in úr verkj­astill­ingu á Land­spít­al­an­um þeg­ar henni var til­kynnt um enn eitt bréf­ið frá lög­manni Mið­flokks­manna. Nú krefjast þeir þess að fá af­hent­ar um­tals­verð­ar per­sónu­upp­lýs­ing­ar, með­al ann­ars um fjár­mál henn­ar, sím­töl og smá­skila­boð.
Ummæli skrifstofustjóra Alþingis vekja hörð viðbrögð: „Þetta er niðurlægjandi og ógeðslegt“
Fréttir

Um­mæli skrif­stofu­stjóra Al­þing­is vekja hörð við­brögð: „Þetta er nið­ur­lægj­andi og ógeðs­legt“

Hild­ur Lilliendahl gagn­rýn­ir orð skrif­stofu­stjóra Al­þing­is, Helga Bernód­us­son, sem sagði að mál­þóf ætti ekk­ert skylt við mál­frelsi, frek­ar en nauðg­un við kyn­frelsi. Helgi var á með­al ræðu­manna á há­tíð Jóns Sig­urðs­son­ar í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn í gær, þar sem fjór­ir karl­ar tóku til máls, karla­kór steig á svið en eng­ar kon­ur komu fram.
Öngstræti Mueller-rannsóknarinnar
Úttekt

Öngstræti Mu­ell­er-rann­sókn­ar­inn­ar

Fyr­ir rúmri viku síð­an, fimmtu­dag­inn 18. apríl, birti dóms­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna stytta og rit­skoð­aða út­gáfu af skýrslu Robert Mu­ell­er. Þar með kom skýsl­an, eða hluti henn­ar í það minnsta, fyr­ir augu al­menn­ings í fyrsta sinn, því það eina sem hafði birst fram að því var fjög­urra blað­síðna end­ur­sögn Willaim Barr á helstu nið­ur­stöð­um skýrsl­unn­ar.

Mest lesið undanfarið ár