Gunnar Bragi og Bergþór brutu siðareglur með þessum ummælum
Fréttir

Gunn­ar Bragi og Berg­þór brutu siða­regl­ur með þess­um um­mæl­um

Um­mæl­in sem siðanefnd Al­þing­is taldi vera brot á siða­regl­um og skýr­ing­ar þeirra Gunn­ars Braga Sveins­son­ar og Berg­þórs Óla­son­ar, sem segj­ast vera þo­lend­ur kyn­ferð­is­legs áreit­is og of­beld­is. Gunn­ar Bragi sak­ar mennta­mála­ráð­herra um að mis­nota orð­ið of­beld­is­mað­ur. Siðanefnd tel­ur um­mæli þeirra öll af sömu rót­inni sprott­in og van­virð­andi í garð kvenna.
DaddyToo: Velta fyrir sér ofbeldi eða „byltingu“ í þágu málstaðarins
FréttirBarnaverndarmál

DaddyToo: Velta fyr­ir sér of­beldi eða „bylt­ingu“ í þágu mál­stað­ar­ins

„Myndi per­sónu­lega ekki missa and­ar­drátt eða fella tár ef byssugl­að­ur ein­stak­ling­ur myndi koma við hjá barna­vernd Kópa­vogs og hreinsa þá nefnd út af borð­inu fyr­ir betri fram­tíð barna á Ís­landi,“ skrif­ar mað­ur sem kom­ið hef­ur fram sem full­trúi DaddyToo-hóps­ins í lok­uðu spjalli á Face­book. Ann­ar með­lim­ur vill „bylt­ingu gegn vald­stjórn­inni“.
Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið undanfarið ár