Fína fólkið, barnaníð og samsæri
Erlent

Fína fólk­ið, barn­aníð og sam­særi

Jef­frey Ep­stein fannst lát­inn í fanga­klefa á dög­un­um og fjöldi sam­særis­kenn­inga er á lofti um dauða hans. Sak­sókn­ar­inn, sem lét hann sleppa með 13 mán­aða dóm ár­ið 2008 fyr­ir að níð­ast á barn­ung­um stúlk­um í árarað­ir, hef­ur sagt af sér sem ráð­herra í rík­is­stjórn Trump. Í kjöl­far and­láts­ins hef­ur FBI gert hús­leit á heim­ili hans og ekki er úti­lok­að að lagt hafi ver­ið hald á gögn sem gefi til­efni til frek­ari rann­sókna, en hátt sett­ir menn liggja und­ir grun.
Dagur í lífi sextán ára háskólanema: „Mikilvægt að njóta hvers verkefnis“
Nærmynd

Dag­ur í lífi sex­tán ára há­skóla­nema: „Mik­il­vægt að njóta hvers verk­efn­is“

Ás­þór Björns­son er sex­tán ára há­skóla­nemi sem sit­ur í ung­menna­ráði heims­mark­miða Sam­ein­uðu þjóð­anna, stofn­aði eig­ið fyr­ir­tæki og er í tveim­ur lands­lið­um í for­rit­un. Sara Man­sour fylgdi Ás­þóri eft­ir á venju­leg­um degi þessa unga at­hafna­manns sem sótti fundi, lands­liðsæfingu og lék sér í körfu­bolta með vini sín­um.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.

Mest lesið undanfarið ár