Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
FréttirTekjulistinn 2019

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 millj­arða hvor

Berg­þór Jóns­son og Fritz Hendrik Berndsen seldu fast­eigna­fé­lag til Reita á 5,9 millj­arða króna í fyrra. Fjár­magn­s­tekj­ur þeirra námu sam­tals 4,4 millj­örð­um og greiddu þeir tæp­an millj­arð í fjár­magn­s­tekju­skatt. Fé­lag­ið leig­ir að mestu til op­in­berra að­ila á fjár­lög­um og greiddu Reit­ir sér í kjöl­far­ið 149 millj­ón­ir í arð úr fé­lag­inu.
Ekki mótuð stefna vegna loftslagsflóttamanna
Fréttir

Ekki mót­uð stefna vegna lofts­lags­flótta­manna

Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki mót­að stefnu eða ráð­ist í grein­ing­ar­vinnu vegna lofts­lags­flótta­manna, enda er hug­tak­ið enn í mót­un á al­þjóða­vett­vangi. „Ís­land skip­ar sér iðu­lega í ört stækk­andi hóp ríkja sem telja að nei­kvæð um­hverf­isáhrif hafi auk­ið og muni auka enn frek­ar á flótta­manna­vand­ann,“ seg­ir að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra.
Fendibelti fyrir fermingarpeningana
Fréttir

Fendi­belti fyr­ir ferm­ingar­pen­ing­ana

Tengsl eru á milli þess að ung­ling­ar að­hyll­ist tísku­strauma þar sem dýr­ar merkja­vör­ur eru í fyr­ir­rúmi og hlusti mik­ið á rapp, segja kenn­ar­ar, nem­end­ur og rapp­ar­ar. Dæmi eru um að ferm­ingar­pen­ing­ar séu nýtt­ir til að fjár­magna neysl­una en ís­lensk­ir rapp­ar­ar benda á að text­ar þeirra, þar sem merkja­vara er lof­söm­uð, séu und­ir áhrif­um banda­rískra rapp­ara sem nota merkja­vör­ur til að fjar­lægj­ast fá­tækra­hverf­in.

Mest lesið undanfarið ár