Á endanum erum við öll eins
Viðtal

Á end­an­um er­um við öll eins

Candice Aþena Jóns­dótt­ir er trans­kona. Hún var ætt­leidd frá Rúm­en­íu og var lögð í einelti nær alla sína skóla­göngu sem braut hana nið­ur. Hún hef­ur nokkr­um sinn­um reynt að svipta sig lífi. Candice legg­ur áherslu á að á end­an­um sé­um við öll eins og vill að fólk kynni sér hvað það þýð­ir að vera trans. „Mig lang­ar til að hjálpa öðru fólki sem er að ganga í gegn­um þetta með því að segja sögu mína.“
Ákvað að mæta nauðgara sínum
Viðtal

Ákvað að mæta nauðg­ara sín­um

Bryn­hild­ur Yrsa Val­kyrja Guð­munds­dótt­ir á að baki langa sögu af of­beldi, en hún var fyrst beitt kyn­ferð­isof­beldi í æsku og hef­ur síð­an lent í ýmsu sem hún hef­ur þurft að vinna úr. Sam­hliða þeirri vinnu hef­ur hún hlot­ið við­ur­kenn­ing­ar Stíga­móta fyr­ir bar­áttu sína gegn of­beldi. Sem kona kom­in á fimm­tugs­ald­ur taldi hún að nú væri þessi tími að baki, að of­beld­ið til­heyrði for­tíð­inni. Þar til henni var nauðg­að á ný, inni á heim­ili sínu nú í vor. Í þetta sinn brást hún öðru­vísi við en áð­ur og ákvað að mæta nauðg­ara sín­um.
Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Fréttir

Græddu 90 millj­ón­ir á léna­skrán­ingu í fyrra og telja laga­setn­ingu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.
HR mátti takmarka tjáningarfrelsi Kristins til að verja rétt fólks til að „upplifa“ jafnréttisgildi
Fréttir

HR mátti tak­marka tján­ing­ar­frelsi Krist­ins til að verja rétt fólks til að „upp­lifa“ jafn­rétt­is­gildi

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur tel­ur að „tak­mörk­un á tján­ing­ar­frelsi“ Krist­ins Sig­ur­jóns­son­ar hafi stefnt að lögmætu mark­miði, með­al ann­ars vernd­un á rétt­ind­um nem­enda og starfs­manna háskólans „til að upp­lifa að háskólinn starf­aði í reynd eft­ir gild­um jafn­rétt­is“.
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.

Mest lesið undanfarið ár