Læknir gagnrýnir sóttvarnaraðgerðir eftir banaslys í Skötufirði
FréttirCovid-19

Lækn­ir gagn­rýn­ir sótt­varn­ar­að­gerð­ir eft­ir bana­slys í Skötu­firði

Jó­hann Sig­ur­jóns­son lækn­ir seg­ir að með því að etja ferða­löng­um í lang­ferð­ir milli lands­hluta eft­ir kom­una til lands­ins án til­lits til að­stæðna sé ver­ið að leggja fólk í hættu. Hann vill að fólk sé hvatt til að dvelja eina nótt á suð­vest­ur­horn­inu áð­ur en það legg­ur í lang­ferð­ir eft­ir kom­una til lands­ins.
268. spurningaþraut: Smáfólk, kínversk og bandarísk ættarnöfn, ár í Eyjafirði, og sitthvað fleira
Spurningaþrautin

268. spurn­inga­þraut: Smá­fólk, kín­versk og banda­rísk ætt­ar­nöfn, ár í Eyja­firði, og sitt­hvað fleira

Þraut­in frá því í gær! * Auka­spurn­ing­ar: Hvað hét höf­und­ur per­són­anna sem hér að of­an sjást? Eft­ir­nafn dug­ir. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Eins og all­ir vita, þá nefn­ist teikni­mynda­sag­an, þar sem of­an­greind­ar per­són­ur koma fram, Smá­fólk á ís­lensku. En hvað heit­ir sag­an á frum­mál­inu, ensku? 2.   Meira um ensku. Banda­ríkja­menn eru 328 millj­ón­ir. Al­geng­asta ætt­ar­nafn­ið þar í landi bera 2,4 millj­ón­ir....
Fuglar, jólatré, gamalt skrifborð, plast og síðan olía
Mynd dagsins

Fugl­ar, jóla­tré, gam­alt skrif­borð, plast og síð­an ol­ía

Á Álfs­nesi voru urð­uð hvorki meira né minna en 103 þús­und tonn af sorpi á síð­asta ári, að sögn Arn­órs Gunn­ars­son­ar hjá Sorpu. Inn­an um stór­virk­ar vinnu­vél­ar voru hundruð fugla að finna sér æti í morg­un, áð­ur en mok­að var yf­ir úr­gang­inn. Næsta stóra verk­efni Sorpu er að hefja þró­un­ar­starf með PVD ehf. og í sam­ein­ingu ætla fyr­ir­tæk­in að vinna olíu úr öllu því plasti sem berst í flokk­un­ar­stöð fyr­ir­tæk­is­ins í Gufu­nesi. „Það að nýta plast í olíu­fram­leiðslu ger­ir Sorpu kleift að end­ur­nýta allt það plast sem áð­ur hef­ur far­ið í brennslu er­lend­is."
Namibískur lögmaður segir forsetann aðalmanninn í Samherjamálinu
ErlentSamherjaskjölin

Namib­ísk­ur lög­mað­ur seg­ir for­set­ann að­al­mann­inn í Sam­herja­mál­inu

Namib­íski lög­mað­ur­inn Mar­en de Klerk seg­ir að for­seti Namib­íu Hage Geingob hafi ver­ið aðal­mað­ur­inn í spill­ing­ar­mál­inu sem kall­að er Sam­herja­mál­ið á ís­lensku. Ef de Klerk seg­ir rétt frá er mál­ið, sem hófst með því að sagt var frá mútu­greiðsl­um Sam­herja í land­inu, dýpra og stærra en áð­ur hef­ur ver­ið tal­ið og snýst með­al ann­ars um æðsta ráða­mann þjóð­ar­inn­ar.
Ekki eða mjög ólíklega tengsl milli bólusetninga og dauðsfalla - Þó ekki hægt að útiloka eitt tilvik
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Ekki eða mjög ólík­lega tengsl milli bólu­setn­inga og dauðs­falla - Þó ekki hægt að úti­loka eitt til­vik

Í fjór­um til­vik­um af fimm þar sem til­kynnt var um al­var­leg at­vik, and­lát og veik­indi, eft­ir bólu­setn­ing­ar við Covid-19 var ekki eða mjög ólík­lega um or­saka­sam­band að ræða. Í einu til­viki var ekki hægt að úti­loka tengsl en þó tal­ið lík­legra að and­lát ein­stak­lings hafi átt sér skýr­ing­ar í und­ir­liggj­andi ástandi hans.
Ísland greiðir tvær milljónir fyrir úttekt eftir Samherjamálið
FréttirSamherjaskjölin

Ís­land greið­ir tvær millj­ón­ir fyr­ir út­tekt eft­ir Sam­herja­mál­ið

Samn­ing­ur við Mat­væla- og land­bún­að­ar­stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um út­tekt á við­skipta­hátt­um út­gerða í þró­un­ar­lönd­um var und­ir­rit­að­ur í nóv­em­ber. Samn­ing­ur­inn er hluti af að­gerðaráætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að auka traust á at­vinnu­líf­inu í kjöl­far Sam­herja­máls­ins í Namib­íu.
267. spurningaþrautin: Soprano, Soho, Napoli, kúskús
Spurningaþrautin

267. spurn­inga­þraut­in: Soprano, Soho, Na­poli, kúskús

Hér er þraut frá í gær, já. * Auka­spurn­ing­in fyrri: Skoð­ið vand­lega mynd­ina hér að of­an. Hver er karl­inn sem hér er ver­ið að hand­taka? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét leik­ar­inn sem lék Mafíu­bóf­ann Tony Soprano í sjón­varps­þáttar­öð um hann og fjöl­skyldu hans? 2.   Hver er lengsti fjall­garð­ur í heimi? 3.   Í tveim­ur borg­um á Vest­ur­lönd­um eru hverfi sem kall­ast...
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.
266. spurningaþraut: Hið ósundurgreinanlega!
Spurningaþrautin

266. spurn­inga­þraut: Hið ósund­ur­grein­an­lega!

Hér er hún, já þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing­in sú hin fyrri: Á hinni skemmti­legu mynd hér að of­an má sjá leik­rita­höf­und lesa nýtt leik­rit fyr­ir leik­ara og starfs­fólk í svo­nefndu List­a­leik­húsi, sem setti síð­an leik­rit­ið upp. Höf­und­ur­inn er þarna fyr­ir miðri mynd, skeggj­að­ur. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Hvaða flug­völl­ur er í al­þjóð­leg­um sam­skipt­um tákn­að­ur með...
265. spurningaþraut: Deildartunguhver, Bibba, nátttröll og voðalegt naut
Spurningaþrautin

265. spurn­inga­þraut: Deild­artungu­hver, Bibba, nátttröll og voða­legt naut

Hér er þraut gær­dags, gær­dags. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Nátttröll­ið á glugg­an­um heit­ir verk­ið hér að of­an. Hver mál­aði? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Priti Patel heit­ir stjórn­mála­kona ein, sem nú er mjög um­deild­ur inn­an­rík­is­ráð­herra í heimalandi sínu. Hvaða land er það? 2.   Heims­meist­ara­mót­ið í hand­bolta stend­ur nú yf­ir. Hvaða þjóð mun freista þess að verja heims­meist­ara­titil sinn frá 2019? 3.   Johanna...

Mest lesið undanfarið ár