271. spurningaþraut: Hvað heitir eyjan á Kollafirði þar sem lundar verpa í stórum stíl, og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

271. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir eyj­an á Kolla­firði þar sem lund­ar verpa í stór­um stíl, og fleiri spurn­ing­ar

Landa­fræði­þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing fyrri: Á mynd­inni hér að of­an má sjá (til vinstri) banda­rísk­an for­seta sem sat í embætti á stríðs­tím­um. Lengi eft­ir hans dag virtu menn hann mik­ils fyr­ir hug­mynd­ir hans um sam­vinnu þjóða eft­ir stríð­ið. Nú á seinni ár­um hef­ur hann fall­ið í áliti, því kast­ljós­inu hef­ur ver­ið beint að því að hann var í...
Tvö þúsund tonn af vatni
Mynd dagsins

Tvö þús­und tonn af vatni

Það streymdu inn 500 lítr­ar á sek­úndu af köldu vatni inn í bygg­ing­ar Há­skóla Ís­lands snemma í morg­un, eft­ir að rof varð á að­al­kalda­vatns­æð Veitna við Suð­ur­götu í nótt. Lang­mesta tjón­ið varð á Há­skóla­torgi og Gimli, þar sem raf­magn fór af öllu hús­inu eft­ir að vatn flæddi upp í raf­magn­stöflu húss­ins. Hand­rit­in á Árna­stofn­un eru óskemmd. Há­skóli Ís­lands er ekki tryggð­ur fyr­ir þessu mikla tjóni.
Bóndi fyrir Bóndadaginn
Mynd dagsins

Bóndi fyr­ir Bónda­dag­inn

Á fjár- og kúa­bú­inu Butru búa bænd­urn­ir Ág­úst Jens­son og Odd­ný Steina Vals­dótt­ir (mynd). „Það sem er brýn­ast nú fyr­ir bænd­ur er að hér sé hægt að stunda land­bún­að og hafa ein­hverj­ar tekj­ur af. Raun­tekj­ur sauð­fjár­bænda hafa rýrn­að um tugi pró­senta á und­an­förn­um ár­um. Það er líka mik­il­vægt að gera okk­ar góðu af­urð­ir bet­ur rekj­an­leg­ar,“ seg­ir Odd­ný Steina, sem sit­ur í stjórn Bænda­sam­tak­anna. Nú á föstu­dag­inn er Bónda­dag­ur­inn. Til ham­ingju all­ir bænd­ur, líka all­ir þeir sem eru á möl­inni.
Namibíski lögmaðurinn í Samherjamálinu: Tilraun „til að ráða mig af dögum“
FréttirSamherjamálið

Namib­íski lög­mað­ur­inn í Sam­herja­mál­inu: Til­raun „til að ráða mig af dög­um“

Namib­íski lög­mað­ur­inn Marén de Klerk býr að sögn yf­ir upp­lýs­ing­um sem sýna að for­seti Namib­íu hafi skipu­lagt greiðsl­ur frá fyr­ir­tækj­um eins og Sam­herja til Swapo-flokks­ins til að flokk­ur­inn gæti hald­ið völd­um. Hann seg­ir að líf sitt sé í rúst vegna mistaka og að hann vilji hjálpa til við rann­sókn Sam­herja­máls­ins.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.
269. spurningaþraut: „Kona nokkur hafði ekki gaman af smábörnum“ og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

269. spurn­inga­þraut: „Kona nokk­ur hafði ekki gam­an af smá­börn­um“ og fleiri spurn­ing­ar

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða söng­flokk má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Kona nokk­ur hafði ekki gam­an af smá­börn­um. Hún sagði af þau væru „ekki ann­að en plönt­ur fyrsta hálfa ár­ið“ og „skelfi­leg þeg­ar þau eru alls­ber“ með „sinn stóra kropp og litlu út­limi og þess­ar froska­hreyf­ing­ar sín­ar“. Eigi að síð­ur eign­að­ist hún...
Tveir plús tveir eru fimm
Mynd dagsins

Tveir plús tveir eru fimm

Í svona ár­ferði leggj­ast auð­vit­að nokkr­ar Lunda­búð­ir á Lauga­veg­in­um á hlið­ina, en það kem­ur líka auð­vit­að eitt­hvað ann­að í stað­inn - eins á og Lauga­vegi 48. Á föstu­dag­inn opn­aði þar nýtt galle­rí, MUTT Gallery, með stór­góðri sýn­ingu Úlfs Karls­son­ar (mynd) sem ber heit­ið: 2+2 = 5. Mið­bær­inn okk­ar er alltaf að breyt­ast, er best­ur þeg­ar þar verð­ur til áhuga­verð blanda af menn­ingu, veit­inga­stöð­um og fjöl­breytt­um versl­un­um sem ger­ir mið­bæ­inn bæði lif­andi og áhuga­verð­an fyr­ir gesti og gang­andi.

Mest lesið undanfarið ár