Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLeigumarkaðurinn

Leig­uris­ar kaupa upp heil fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur keypt að minnsta kosti fimm heil­ar blokk­ir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­in. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 1,1 millj­arð á hálfu ári. Formað­ur Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir þetta slæma þró­un og þá hef­ur Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­að við sam­þjöpp­un á leigu­mark­aði.
Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Fréttir

Vildi horfa á bar­dag­ann án þess að greiða fyr­ir: „Sorg­legt“ seg­ir tals­mað­ur rétt­hafa

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, ósk­aði eft­ir að­stoð á Twitter svo hún gæti horft á hne­fa­leika­bar­daga án þess að greiða fyr­ir. Stjórn­ar­formað­ur Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­mynda­iðn­aði seg­ir sorg­legt að þing­menn nýti sér ólög­lega þjón­ustu.
Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli
FréttirPanamaskjölin

Banki Mar­geirs slapp við skuld við rík­ið með við­skipt­um í skatta­skjóli

Mar­geir Pét­urs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi MP bank­ans sál­uga, var um­svifa­mik­ill við­skipta­vin­ur panömsku lög­manns­stof­unn­ar Mossack Fon­seca um ára­bil sam­kvæmt Pana­maskjöl­un­um. Af­l­ands­fé­lag í huldu eign­ar­haldi átti lyk­il­þátt í við­skiptafléttu sem fól í sér að banki í eigu Mar­geirs gerði upp skuld við ís­lenska rík­ið eft­ir að af­l­ands­fé­lag­ið keypti kröf­ur af ís­lensk­um líf­eyr­is­sjóð­um.
Sótt að Pressunni vegna 90 milljóna skuldar: Björn Ingi flytur inn í 320 fermetra einbýlishús
FréttirFjölmiðlamál

Sótt að Press­unni vegna 90 millj­óna skuld­ar: Björn Ingi flyt­ur inn í 320 fer­metra ein­býl­is­hús

Björn Ingi Hrafns­son leig­ir ein­býl­is­hús sem er í eigu fé­lags á Möltu sem er einn hlut­hafa eign­ar­halds­fé­lags­ins Borg­un­ar. Mála­ferli gegn Press­unni ehf. vegna rúm­lega 90 millj­óna láns, sem veitt var til að kaupa DV ehf. 2014, hafa ver­ið þing­fest. Eig­andi skuld­ar Press­unn­ar ehf. vill ekki ræða mál­ið en stað­fest­ir að það sé vegna van­gold­inn­ar skuld­ar.

Mest lesið undanfarið ár