Peningana eða lífið?: Hryllingurinn í bandaríska heilbrigðiskerfinu
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Pen­ing­ana eða líf­ið?: Hryll­ing­ur­inn í banda­ríska heil­brigðis­kerf­inu

Banda­ríski lækn­ir­inn og blaða­mað­ur­inn Elisa­bet Rosent­hal dreg­ur upp dökka og ómann­eskju­lega mynd af heil­brigðis­kerf­inu í Banda­ríkj­un­um í nýrri bók. Hún lýs­ir því kerf­is­bund­ið hvernig öll svið heil­brigðis­kerf­is­ins þar í landi hafa orð­ið mark­aðsvædd með skelfi­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir venju­legt fólk sem lend­ir í því að verða veikt.

Mest lesið undanfarið ár