Einhliða, persónuleg ákvörðun Steingríms að birta tölur um hæstu akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Ein­hliða, per­sónu­leg ákvörð­un Stein­gríms að birta töl­ur um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna

Stein­grími J. Sig­fús­syni fannst rétt að veita upp­lýs­ing­ar um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna án þess að nöfn þeirra kæmu fram. Fyr­ir rúm­um mán­uði síð­an var skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, Helgi Bernód­us­son, á ann­arri skoð­un og vildi ekki veita Stund­inni þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mál­ið sýn­ir hversu ein­kenni­legt það er að upp­lýs­inga­gjöf þjóð­þings sé háð duttl­ung­um og per­sónu­legu mati ein­stakra starfs­manna þess.
Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­bænd­ur í máli við Ís­hesta

Hjalti Gunn­ars­son og Ása Vikt­oría Dal­karls eru í mála­ferl­um við fyr­ir­tæk­ið Ís­hesta vegna hesta­ferða sem þau fóru sumar­ið 2016 en hafa enn ekki feng­ið greitt fyr­ir. Skarp­héð­inn Berg Stein­ars­son ferða­mála­stjóri var fram­kvæmda­stóri á þeim tíma. Ís­hest­ar fóru í þrot nokkr­um ár­um eft­ir að Fann­ar Ólafs­son keypti fé­lag­ið, en hann seg­ist hafa stór­tap­að á við­skipt­un­um og greitt verk­tök­um úr eig­in vasa.
ASÍ varar við óábyrgri hagstjórn og gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hunsa ábendingar sérfræðinga
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

ASÍ var­ar við óá­byrgri hag­stjórn og gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ábend­ing­ar sér­fræð­inga

ASÍ furð­ar sig á stað­hæf­ing­um fjár­mála­ráð­herra um að minni sam­keppn­is­hæfni sé að­al­lega vegna launa­þró­un­ar: „Minni sam­keppn­is­hæfni út­flutn­ings­greina má fyrst og fremst rekja til styrk­ing­ar á nafn­gengi krón­unn­ar. Hlut­deild launa­fólks í hag­vext­in­um er síst of stór.“
Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn
FréttirLeigumarkaðurinn

Þarf að hækka leig­una hjá stærsta leigu­fé­lagi Ís­lands?: Vaxta­gjöld­in 330 millj­ón­um hærri en rekstr­ar­hagn­að­ur­inn

Heima­vell­ir skil­uðu 2,7 millj­arða króna hagn­aði í fyrra en sá hagn­að­ur er til­kom­inn af bók­færðri hækk­un á um 2000 íbúð­um fyr­ir­tæk­is­ins en ekki af sterk­um rekstri. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir vaxta­kostn­að­inn vera há­an og að mark­mið­ið með skrán­ingu Heima­valla á mark­að sé að lækka vaxta­kostn­að­inn.
Úrskurðarnefnd vísaði frá beiðni Stundarinnar um upplýsingar um akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Úr­skurð­ar­nefnd vís­aði frá beiðni Stund­ar­inn­ar um upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna

Stund­in kærði þá nið­ur­stöðu skrif­stofu Al­þing­is að veita Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna. Skrif­stofa Al­þing­is hafn­aði sams kon­ar beiðni frá Stund­inni og for­seti Al­þing­is, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, sam­þykkti að veita upp­lýs­ing­ar um í síð­ustu viku á grund­velli spurn­ing­ar frá Birni Leví Gunn­ars­syni.
Í Svíþjóð er gagnsæi um keyrslu þingmanna á kostnað skattgreiðenda
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillUpplýsingalög

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Í Sví­þjóð er gagn­sæi um keyrslu þing­manna á kostn­að skatt­greið­enda

Ís­land hef­ur ver­ið eft­ir­bát­ur Norð­ur­landa­þjóð­anna í upp­lýs­inga­gjöf frá hinu op­in­bera. Er þetta að fara að breyt­ast? Al­þingi veitti þing­manni upp­lýs­ing­ar um akst­urs­greiðsl­ur til þing­manna sem skrif­stofa Al­þing­is hafði ít­rek­að mein­að Stund­inni að fá að­gang að.

Mest lesið undanfarið ár