Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og  Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum
GreiningLeigumarkaðurinn

Hvernig eig­end­ur leigu­fé­laga GAMMA og Heima­valla ætla að græða á 3500 heim­il­um

Þeir sögu­legu at­burð­ir eiga sér stað að tvö leigu­fé­lög í eigu fjár­festa verða skráð á mark­að á Ís­landi. Óljóst hvort hlut­haf­ar Heima­valla og Al­menna leigu­fé­lags GAMMA eru skamm­tíma- eða lang­tíma­fjár­fest­ar. Mögu­leiki á skjót­fengn­um gróða á leigu­íbúð­um eft­ir fá­heyrt góðæri á ís­lenska fast­eigna­mark­aðn­um.
Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gef­ið upp hvort ráð­herra hafði rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, setti fram al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­ustu helgi. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri tel­ur sér ekki heim­ilt að svara því hvort Bjarni hafi feng­ið rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola eft­ir kaup á gögn­um um af­l­ands­fé­lög Ís­lend­inga og upp­ljóstran­ir Pana­maskjal­anna.
Í heimi fatlaðra er ekkert í boði nema að berjast
Úttekt

Í heimi fatl­aðra er ekk­ert í boði nema að berj­ast

Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir skrif­ar um reynslu sína og annarra mæðra lang­veikra barna. Í stað þess að hlustað væri á áhyggj­ur henn­ar af barn­inu var henni sagt að hvílast því þreyta gæti haft þessi áhrif á mæð­ur. Önn­ur stóð frammi fyr­ir því að áhyggj­ur henn­ar væru af­skrif­að­ar sem fæð­ing­ar­þung­lyndi. All­ar eru þær sam­mála um að kerf­ið ýti und­ir fé­lags­lega ein­angr­un, grein­ing­ar­ferl­ið er langt og strangt og eng­in að­stoð í boði. Þvert á móti er bar­átt­an við kerf­ið jafn­vel stærsti streitu­vald­ur for­eldra í þess­ari stöðu.
Eyþór tengdur einum stærsta hagsmunaaðilanum í byggingarframkvæmdum í Reykjavík
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór tengd­ur ein­um stærsta hags­muna­að­il­an­um í bygg­ing­ar­fram­kvæmd­um í Reykja­vík

Fóst­urfað­ir eig­in­konu Ey­þórs Arn­alds, og við­skipta­fé­lagi hans til margra ára, er vara­mað­ur í stjórn eins stærsta verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins í Reykja­vík, Þingvangs. Þingvang­ur bygg­ir hundruð íbúða víða um Reykja­vík og eitt stærsta nýja hverfi borg­ar­inn­ar í Laug­ar­nes­inu. Mað­ur­inn heit­ir Hörð­ur Jóns­son og son­ur hans, Pálm­ar Harð­ar­son, er eig­andi og fram­kvæmda­stjóri Þingvangs.
Sigmundur Davíð þiggur húsnæðisgreiðslur þrátt fyrir tilvitnuð orð hans um annað
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Sig­mund­ur Dav­íð þigg­ur hús­næð­is­greiðsl­ur þrátt fyr­ir til­vitn­uð orð hans um ann­að

Nýbirt­ar upp­lýs­ing­ar um greiðsl­ur til þing­manna stang­ast á við svör Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, for­manns Mið­flokks­ins, sem birt voru í DV. Sagð­ist hann aldrei hafa þeg­ið hús­næð­is- og dval­ar­greiðsl­ur. Al­þingi hef­ur birt á vef sín­um upp­lýs­ing­ar um fast­an kostn­að þing­manna auk þing­far­ar­kaups. Til stend­ur að birta óreglu­leg­an kostn­að, þar með tal­ið end­ur­greiðsl­ur vegn ferða­kostn­að­ar, og upp­lýs­ing­ar tíu ár aft­ur í tím­ann.
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér
FréttirKynferðisbrot

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tinda­stóls segja af sér

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tind­ar­stóls hafa sagt sig frá störf­um fyr­ir fé­lag­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um mál knatt­spyrnu­manns hjá fé­lag­inu sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un. Deild­in við­ur­kenn­ir mis­tök í mál­inu og máli Ragn­ars Þórs Gunn­ars­son­ar, leik­manns sem hlaut dóm fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn stúlku und­ir lögaldri.

Mest lesið undanfarið ár