Steingrímur segir forseta Alþingis ábyrga fyrir leyndinni um akstursgjöldin
GreiningAkstursgjöld

Stein­grím­ur seg­ir for­seta Al­þing­is ábyrga fyr­ir leynd­inni um akst­urs­gjöld­in

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son vill ekki skella skuld­inni fyr­ir lít­illi upp­lýs­inga­gjöf um akst­urs­gjöld þing­manna á skrif­stofu Al­þing­is. Mið­að við svar Stein­gríms þá er það for­seti Al­þing­is og for­sæt­is­nefnd sem hafa mark­að upp­lýs­inga­stefnu Al­þing­is í gegn­um tíð­ina. Svör skrif­stofu Al­þing­is við spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um akst­urs­gjöld­in í fyrra löttu þing­menn frá því að veita blað­inu upp­lýs­ing­ar.
Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans
FréttirKynferðisbrot

Stjórn Tinda­stóls seg­ir skömm­ina ger­and­ans

Stjórn­ir Tinda­stóls og UMSS sendu frá sér yf­ir­lýs­ing­ar til stuðn­ings þo­lend­um eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Rætt var við tólf kon­ur sem lýstu af­leið­ing­um af fram­ferði vin­sæls knatt­spyrnu­manns, sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un en boð­in þjálf­arastaða hjá fé­lag­inu. Eng­in við­brögð feng­ust fyr­ir út­gáfu blaðs­ins.
Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 
Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
ÚttektAksturskostnaður þingmanna

Kostn­að­ur­inn við Ásmund: Gjald­þrot í Eyj­um og bið­laun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Hann saklaus en þær í sárum
Rannsókn

Hann sak­laus en þær í sár­um

Klofn­ing­ur varð í sam­fé­lag­inu á Sauð­ár­króki eft­ir að ung kona kærði vin­sæl­an fót­boltastrák fyr­ir nauðg­un. Stund­in hef­ur rætt við tólf kon­ur vegna máls­ins, sem kvarta all­ar und­an fram­göngu manns­ins og lýsa því hvernig hann fær öll tæki­fær­in og starf­aði sem fyr­ir­mynd barna á með­an þær glímdu við af­leið­ing­arn­ar. Stúlk­urn­ar segj­ast hafa ver­ið dæmd­ar af sam­fé­lag­inu, for­eldr­ar þeirra lýsa þögn­inni sem mætti þeim, en kær­um á hend­ur mann­in­um var vís­að frá.

Mest lesið undanfarið ár