Deilurnar í sænsku akademíunni: „Valdabarátta sem slær við leikriti eftir Shakespeare“
ÚttektSænska akademin

Deil­urn­ar í sænsku aka­demí­unni: „Valda­bar­átta sem slær við leik­riti eft­ir Shakespeare“

Harð­ar deil­ur hafa geis­að í sænsku aka­demí­unni und­an­farna mán­uði vegna Je­an Clau­de Arnault, eig­in­manns eins nefnd­ar­manns­ins, og kyn­ferð­isof­beld­is hans. Rit­ari nefnd­ar­inn­ar, Sara Danius, sagði af sér eft­ir deil­ur við Horace Engdahl og fylg­is­menn hans. Fyrr­ver­andi eig­in­kona Engdahls, Ebba Witt Bratt­ström, still­ir deil­un­um upp sem bar­áttu karla og kvenna, hins gamla og hins nýja.

Mest lesið undanfarið ár