Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu
Fréttir

Þung­að­ar kon­ur sett­ar í óþægi­lega stöðu

Laun ljós­mæðra end­ur­spegla bæði virð­ing­ar­leysi gagn­vart verð­andi for­eldr­um og störf­um kvenna. Þetta seg­ir þung­uð kona sem skrif­aði stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu sem meira en 2.000 manns hafa skrif­að und­ir á fá­ein­um dög­um. Hún seg­ir ótækt að þung­að­ar kon­ur, sem jafn­vel kvíða fæð­ingu, þurfi að ótt­ast það líka að það verði kannski að­eins lág­marks­mönn­un og álag á ljós­mæðr­um þeg­ar að þeirra fæð­ingu kem­ur.

Mest lesið undanfarið ár