Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­stjóri borg­ar­inn­ar: Borg­ara­laun gætu skap­að fyr­ir­tækj­um gróða­tæki­færi en bitn­að á þeim fá­tæk­ustu

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka sam­þykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kort­lagn­ing­ar á borg­ara­laun­um. Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­rýn­ir hug­mynd­irn­ar og Al­þýðu­sam­band­ið tel­ur óráð að rík­is­sjóð­ur fjár­magni skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu allra lands­manna.
Framtíðin er í hinu berskjaldaða
Viðtal

Fram­tíð­in er í hinu ber­skjald­aða

Hvaða áhrif hef­ur það á starfs­fólk op­in­berra rýma að vera um­kringt ljós­mynd­um, mál­verk­um og skúlp­túr­um sem sýna valda­mikla karl­menn alla daga? Það er ein af þeim spurn­ing­um sem verk Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur, Demoncrazy, vek­ur óhjá­kvæmi­lega. Verk­ið sam­an­stend­ur af ljós­mynd­um í yf­ir­stærð sem sýna ung­ar ber­brjósta kon­ur standa ákveðn­ar og ein­beitt­ar við stytt­ur, ljós­mynd­ir eða mál­verk af valda­mikl­um körl­um í op­in­ber­um rým­um. Sýn­ing­in er hluti af Lista­há­tíð í Reykja­vík, sem hefst í dag.
Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð
FréttirStjórnsýsla

Rík­is­lög­reglu­stjóri svar­ar: Ekki var tal­in ástæða til að víkja lög­reglu­manni sem var kærð­ur fyr­ir barn­aníð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sent út yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far um­fjöll­un­ar um hvar ábyrgð­in hafi leg­ið er kom að ákvörð­un­ar­töku um brott­vís­an lög­reglu­manns frá störf­um sem ákærð­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn barni. Hon­um var aldrei vik­ið frá störf­um, hvorki um stund­ar­sak­ir né að fullu, og hef­ur rík­is­lög­reglu­stjóri bent á rík­is­sak­sókn­ara, sem aft­ur hef­ur bent á rík­is­lög­reglu­stjóra.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu