Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“
Fréttir

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann svar­ar Rík­is­lög­reglu­stjóra: „Óskilj­an­legt og sár­ara en orð fá lýst“

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi svar­ar yf­ir­lýs­ingu Rík­is­lög­reglu­stjóra, sem firr­ir sig ábyrgð á mál­inu. „Hann setti þar með ekki þær kröf­ur til sinna manna að það sé óá­sætt­an­legt með öllu að starf­andi lög­reglu­menn fái á sig ít­rek­að­ar kær­ur fyr­ir barn­aníð,“ seg­ir hún.
Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð
ÚttektFerðaþjónusta

Fall­ið í ferða­þjón­ust­unni: Þeg­ar græðgi er ekki góð

Mörg helstu fyr­ir­tæki í ferða­þjón­ustu eru rek­in með tapi og sam­drátt­ur er haf­inn. Hag­fræð­ing­arn­ir Gylfi Zoëga og Þórólf­ur Matth­ías­son segja of „hátt verð­lag“ og „of­sókn“ vera helstu ástæð­urn­ar fyr­ir sam­drætt­in­um í ferða­þjón­ust­unni á Ís­landi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðn­un í aukn­ingu á komu ferða­manna til Ís­lands.
Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum
GreiningFerðaþjónusta

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir tapa á dýr­um fjár­fest­ing­um í rútu­fyr­ir­tækj­um

Stóru ís­lensku rútu­fyr­ir­tæk­in voru gróða­vél­ar á ár­un­um fyr­ir 2016 en nú er öld­in önn­ur. Fjár­fest­ing­ar­fé­lög líf­eyri­sjóð­anna keyptu sig inn í Kynn­is­ferð­ir, Gray Line og Hóp­bíla á ár­un­um 2015 og 2016 og nú hef­ur rekst­ur­inn snú­ist við. Eign sjóð­anna í Gray Line hef­ur ver­ið færð nið­ur um 500 millj­ón­ir og hlut­ur þeirra í Kynn­is­ferð­um hef­ur rýrn­að um nokk­ur hundruð millj­ón­ir.
„Er einhver hér í salnum sammála mér um að þetta sé komið út í tóma þvælu?“
Fréttir

„Er ein­hver hér í saln­um sam­mála mér um að þetta sé kom­ið út í tóma þvælu?“

Odd­ný Harð­ar­dótt­ir hef­ur beð­ið í þrjá mán­uði eft­ir að Bjarni svari fyr­ir­spurn henn­ar um úr­vinnslu upp­lýs­inga í Panama-skjöl­un­um. Þor­gerð­ur Katrín seg­ir taf­ir á svör­um muni hafa áhrif á sam­komu­lag um þinglok. Bjarni svar­ar með því að gagn­rýna Björn Leví Gunn­ars­son vegna fjölda tíma­frekra fyr­ir­spurna.
Bjarni: Einkennilegt að Borgarlína hafi verið gerð að kosningamáli þegar fjármagnið liggur ekki fyrir
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bjarni: Ein­kenni­legt að Borg­ar­lína hafi ver­ið gerð að kosn­inga­máli þeg­ar fjár­magn­ið ligg­ur ekki fyr­ir

Rík­is­stjórn­in hef­ur lýst yf­ir stuðn­ingi við Borg­ar­línu­verk­efn­ið í stjórn­arsátt­mála en Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir „dá­lít­ið ein­kenni­legt að menn telji sig geta geng­ið til kosn­inga og kos­ið bein­lín­is um það“, enda liggi fjár­magn­ið ekki fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu