Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
Viðtal

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðs­hrjáð­um svæð­um

Marg­ir sem stað­ið hafa af sér hörm­ung­ar og raun­ir búa yf­ir and­leg­um styrk sem felst í mýkt og hlýju sem af þeim staf­ar. Það er upp­lif­un Magneu Marinós­dótt­ur sem sinnt hef­ur mann­úð­ar- og þró­un­ar­störf­um á svæð­um á borð við Tans­an­íu og Af­gan­ist­an. Hún seg­ir ekki síð­ur mik­il­vægt að hlúa að and­leg­um og skap­andi þörf­um fólks, eins og þeim efn­is­legu.
Fórnaði sjálfri sér fyrir tvíburana
Viðtal

Fórn­aði sjálfri sér fyr­ir tví­bur­ana

Lækn­ar töldu úti­lok­að að börn­in gætu lif­að með­göng­una af eft­ir að vatn­ið fór á sautjándu viku, en þeir þekktu ekki bar­áttu­anda Þór­dís­ar Elvu Þor­valds­dótt­ur. Þeg­ar hún heyrði að eitt pró­sent lík­ur væru á að hægt væri að bjarga börn­un­um ákvað hún að leggja allt í söl­urn­ar til að sigr­ast á hinu ómögu­lega. Þar með upp­hófst þrekraun Þór­dís­ar Elvu sem lá hreyf­ing­ar­laus fyr­ir í 77 daga og oft var lífi henn­ar ógn­að. En ávöxt­ur­inn var ríku­leg­ur, því í dag eiga þau hjón­in tví­bura.
Mætir skilningsleysi á mikilvægi barnabókmennta
Viðtal

Mæt­ir skiln­ings­leysi á mik­il­vægi barna­bók­mennta

„Að verða fað­ir hef­ur gert hjart­að mitt stærra,“ seg­ir Æv­ar Þór Bene­dikts­son, sem varð ný­lega fað­ir í fyrsta sinn og skrif­ar á með­an son­ur­inn sef­ur. Barna­menn­ing hef­ur ver­ið hon­um hug­leik­in síð­ustu ár og hann er óhrædd­ur við að sækja tæki­fær­in, en seg­ir þetta van­metna grein. Ný­lega var hann til­nefnd­ur til menn­ing­ar­verð­launa Astri­dar Lind­gren.

Mest lesið undanfarið ár