„Ég var bara glæpamaður“
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Markmiðið að skapa umhverfi sem stuðlar að vellíðan
Viðtal

Mark­mið­ið að skapa um­hverfi sem stuðl­ar að vellíð­an

Harpa Stef­áns­dótt­ir er pró­fess­or í skipu­lags­fræði við LbhÍ, en rann­sókn­ar­svið henn­ar og doktors­gráða varð­ar hvernig fólk met­ur feg­urð í borg­ar­um­hverfi. Hún fæst við rann­sókn­ir á þessu sviði, ásamt sam­göngu­mál­um, hef­ur ver­ið og er í um­fangs­mikl­um al­þjóð­leg­um rann­sókn­art­eym­um um skipu­lags­mál. Hún er einnig formað­ur Skipu­lags­fræð­inga­fé­lags Ís­lands. Eg­ill Sæ­björns­son ræð­ir hér við hana um skipu­lags­mál og upp­bygg­ingu með til­liti til feg­urð­ar.
Mæðgur á vaktinni
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Hreyfing hefur forspárgildi um hvað við getum í framtíðinni
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Hreyf­ing hef­ur for­spár­gildi um hvað við get­um í fram­tíð­inni

Dr. Hann­es Hrafn­kels­son heim­il­is­lækn­ir seg­ir hreyf­ingu nauð­syn­leg­an hluta af þeim lífs­stíl sem all­ir eigi að hafa, einkum ef fólk vill við­halda sæmi­leg­um lífs­gæð­um á efri ár­um, geta ferð­ast og bú­ið leng­ur við sjálf­stæði. Hann seg­ir hreyf­ingu geta seink­að sjúk­dóm­um, og jafn­vel kom­ið í veg fyr­ir að fólk fái ein­hverja þeirra, en legg­ur áherslu á að hreyf­ing sé að­eins einn af mörg­um þátt­um í með­ferð margra sjúk­dóma og að hún þurfi að vera í rútínu okk­ar.

Mest lesið undanfarið ár