Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjölskyldunnar
Viðtal

Innri ógn Helga varð að ytri ógn fjöl­skyld­unn­ar

Í ald­ar­fjórð­ung átti Auð­ur Styr­kárs­dótt­ir í litlu sem engu sam­bandi við bróð­ur sinn eft­ir að hún og fjöl­skylda henn­ar höfðu lif­að við skelf­ing­ar­ástand af hans völd­um ára­tug þar á und­an. Það var ekki fyrr en mörg­um ár­um síð­ar að hún átt­aði sig á því að bróð­ir henn­ar væri veik­ur mað­ur en ekki bara fylli­bytta og ræf­ill. Ís­lenska kerf­ið brást bróð­ur henn­ar og fjöl­skyld­unni allri.
Kynna hijab fyrir konum á Íslandi
Viðtal

Kynna hijab fyr­ir kon­um á Ís­landi

Degi slæð­unn­ar – World Hijab Day – verð­ur fagn­að í fyrsta sinn hér á landi á morg­un, laug­ar­dag­inn 1. fe­brú­ar. Dag­ur­inn var fyrst hald­inn ár­ið 2013 í New York og hef­ur síð­an breiðst til á ann­að hundrað landa. Mad­hya Malik, sem skipu­legg­ur við­burð­inn hér á landi, von­ar að sam­kom­an skili sér í auk­inni með­vit­und um til­veru múslima­kvenna á Ís­landi.
Borðar hreinna og hollara sem grænkeri
Viðtal

Borð­ar hreinna og holl­ara sem grænkeri

Hvernig er úr­val­ið af veg­an mat hér­lend­is og set­ur grænker­inn öll mat­ar­boð og af­mæli á hlið­ina? Já og hvað­an fær mað­ur prótein til að æfa af kappi með því að borða eng­ar dýra­af­urð­ir? Blaða­mað­ur sett­ist nið­ur með Þór­dísi Pét­urs­dótt­ur, leið­sögu­manni og lyft­inga­konu, og spurði hana spjör­un­um úr um fé­lags­legu hlið­ina á því að vera grænkeri á Ís­landi í dag.
Manneskjan er mitt stærsta áhugamál
Viðtal

Mann­eskj­an er mitt stærsta áhuga­mál

Á fimmtu­dags­kvöld­ið var opn­uð sýn­ing Hrafn­hild­ar Arn­ar­dótt­ur, Shoplifter, í Lista­safni Reykja­vík­ur en verk­ið var fram­lag Ís­lands til Fen­eyjat­víær­ings­ins 2019 og vakti þar mikla at­hygli. Inn­setn­ing­in er ein sú stærsta sem Hrafn­hild­ur hef­ur gert en um 100 manns tóku þátt í fram­leiðslu­ferl­inu, með­al ann­ars rokksveit­in HAM sem skap­aði tón­verk­ið. „Mig lang­aði alltaf til þess að skapa risa­vax­ið um­hverfi, ein­hvers kon­ar flaum­rænd­an sýnd­ar­veru­leika sem um­lyk­ur fólk,“ seg­ir Hrafn­hild­ur.
Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra
Hamingjan

Fyllti upp í tóm­ið með full­viss­unni um eitt­hvað æðra

Í Marra­kesh í Mar­okkó býr Birta Ár­dal Nóra Berg­steins­dótt­ir ásamt eig­in­manni og fjór­um ung­um dætr­um. Hjón­in eiga áhuga­verða sögu sam­an en þau giftu sig áð­ur en þau byrj­uðu að vera sam­an. Áð­ur en Birta flutti til Mar­okkó hafði hún reynt ým­is­legt til að fylla í „tóm­ið í brjóst­inu“. Henni tókst það á end­an­um með því að taka nýja trú og ger­ast múslimi.
Ég er bara ruglaður af því ég trúi á ævintýrið
Viðtal

Ég er bara rugl­að­ur af því ég trúi á æv­in­týr­ið

Það er hverju sam­fé­lagi nauð­syn­legt að sum­ir þegn­ar þess séu gúg­úgaga, sem er þá ekk­ert svo gúg­úgaga. Þetta seg­ir hand­boltagoð­sögn­in, heim­spek­ing­ur­inn og sagna­mað­ur­inn Ólaf­ur Stef­áns­son. Hann streit­ist á móti því að fest­ast í hlaupa­hjóli hamst­urs­ins, nýt­ur óviss­unn­ar sem líf­ið að lok­inni at­vinnu­mennsku hef­ur ver­ið og leit­ar æv­in­týr­in og þversagn­ir uppi. Hann ósk­ar öðr­um þess að taka líf­inu ekki of al­var­lega og vera þess í stað vak­andi fyr­ir töfr­um og leynd­ar­dóm­um lífs­ins.
Dæmdur fyrir hryðjuverk fyrir að hvetja til mótmæla gegn tilraunum á dýrum
Viðtal

Dæmd­ur fyr­ir hryðju­verk fyr­ir að hvetja til mót­mæla gegn til­raun­um á dýr­um

Jake Con­roy var ásamt fimm öðr­um ung­menn­um sótt­ur til saka af banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unni fyr­ir að halda úti vef­síðu sem hvatti til mót­mæla gegn fyr­ir­tæki sem gerði til­raun­ir á dýr­um. Hann var dæmd­ur til fjög­urra ára fang­elsis­vist­ar á grund­velli hryðju­verka­laga, en sag­an af þessu ótrú­lega máli er nú sögð í heim­ild­ar­mynd­inni The Ani­mal People, sem er með­fram­leidd af Joker-stjörn­unni Joaquin Phoen­ix.
Of pólsk fyrir Ísland og of íslensk fyrir Pólland
Viðtal

Of pólsk fyr­ir Ís­land og of ís­lensk fyr­ir Pól­land

Upp til hópa eru Ís­lend­ing­ar skeyt­ing­ar­laus­ir í garð Pól­verja og telja þá ekki hafa neitt áhuga­vert eða mik­il­vægt til mál­anna að leggja. Þetta seg­ir pólski lista­mað­ur­inn Wi­ola Ujazdowska. Hún seg­ir op­in­ber­ar lista­stofn­an­ir bregð­ast því hlut­verki að hlúa að grasrót fjöl­breyttra lista­manna og gefa þeim rödd í sam­fé­lag­inu sem þeir til­heyra, ekki síð­ur en lista­menn með ís­lenskr­ar ræt­ur.
Lásu á netinu að Íslendingar beri virðingu fyrir konum og börnum
Viðtal

Lásu á net­inu að Ís­lend­ing­ar beri virð­ingu fyr­ir kon­um og börn­um

Razia Abassi og Ali Ahma­di, átján og nítj­án ára nýbak­að­ir for­eldr­ar frá Af­gan­ist­an, fá ekki að setj­ast að á Ís­landi. Þau eign­uð­ust sitt fyrsta barn á Land­spít­al­an­um í Reykja­vík ann­an í jól­um. Þau dreym­ir um að geta veitt ný­fæddri dótt­ur sinni skjól og ör­yggi sem þau kann­ast sjálf ekki við, en þau hafa ver­ið á flótta síð­an þau voru þrett­án og fjór­tán ára.
„Hamingjugaldurinn ku vera sá, að holuna skal fylla innan frá“
Hamingjan

„Ham­ingjugald­ur­inn ku vera sá, að hol­una skal fylla inn­an frá“

Fyr­ir nokkr­um ár­um rakst Héð­inn Unn­steins­son á heil­brigð­is­regl­ur sem ein for­mæðra hans, Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, hafði sett sam­an í að­drag­anda flutn­inga sinna til Vest­ur­heims. Fund­ur­inn kom Héðni skemmti­lega á óvart enda hef­ur hann í gegn­um tíð­ina sjálf­ur not­að hnit­mið­uð orð og setn­ing­ar, jafn­vel ort kvæði, til að skilja og reyna að fanga ham­ingj­una. Hann á bæði heið­ur­inn af geð­orð­un­um tíu sem marg­ir hafa á ís­skápn­um og lífs­orð­un­um fjór­tán sem voru hans bjargráð á erf­ið­um tím­um.

Mest lesið undanfarið ár