„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”
Viðtal

„Stuðn­ingsúr­ræð­in gera ráð fyr­ir að þol­and­inn sé kven­kyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.
Langar ekki aftur til Spánar en finnur enga leið til að vera
Viðtal

Lang­ar ekki aft­ur til Spán­ar en finn­ur enga leið til að vera

Gema Borja Conde hef­ur stað­ið vakt­ina í ferða­manna­versl­un í mið­bæn­um und­an­farna mán­uð­ina. Hún seg­ir að það hafi ver­ið und­ar­leg til­finn­ing þeg­ar ferða­menn­irn­ir hurfu úr mið­borg­inni. Nú er hún bú­in að missa vinn­una og spari­féð brátt á þrot­um, svo hún fer lík­leg­ast aft­ur heim til Spán­ar fljót­lega þó hana langi frek­ar að búa hér.
Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.

Mest lesið undanfarið ár