Upplýsingafundur Almannavarna - Greina meiri kvíða hjá barnshafandi konum
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna - Greina meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um

Fimm­tíu barns­haf­andi kon­ur hafa veikst af Covid-19 á land­inu öllu í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Brýnt er að kon­ur leiti sér und­an­bragða­laust heil­brg­ið­is­þjón­ustu á með­göngu ef þær greina veik­indi eða önn­ur vanda­mál hjá sér. Hulda Hjart­ar­dótt­ir yf­ir­lækn­ir fæð­ing­ar­deild­ar Land­spít­ala seg­ir að starfs­fólk þar greini meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um.
Upplýsingafundur Almannavarna: „Svo mikið kjaftæði að ég trúi því varla að við skulum þurfa að fást við þetta“
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna: „Svo mik­ið kjaftæði að ég trúi því varla að við skul­um þurfa að fást við þetta“

Hundruð beiðna um und­an­þág­ur frá sótt­varn­ar­regl­um hafa borist síð­ust daga. Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­reglu­þjónn hvatti fólk til að sækja ekki um und­an­þág­ur nema lífs­nauð­syn­legt væri á upp­lýs­inga­fundi Al­manna­varna nú fyrr í dag. Þá hef­ur starfs­fólk versl­ana set­ið und­ir dóna­skap og hót­un­um þeg­ar það reyn­ir að fram­fylgja grímu­skyldu að sögn Víð­is, sem var öskureið­ur vegna þessa.
Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga
StreymiMenning á miðvikudögum

Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru með Sæv­ari Helga

Þann 16. sept­em­ber ár hvert er Dag­ur ís­lenskr­ar nátt­úru hald­inn há­tíð­leg­ur. Í til­efni dags­ins fjall­ar Sæv­ar Helgi Braga­son, vís­inda­miðl­ari og jarð­fræð­ing­ur, um þau und­ur og ein­kenni nátt­úr­unn­ar sem mót­að hafa og reynt ís­lenska þjóð frá ör­ófi alda. Ís­lend­ing­ar hafa að­lag­að líf sitt kröft­ug­um nátt­úru­öfl­um en njóta um leið ríku­legrar feg­urð­ar og gjafa nátt­úr­unn­ar, sem mik­il­vægt er standa vörð um fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir.

Mest lesið undanfarið ár