820. spurningaþraut: Sjaldséð dýr, og tveir útdauðir fuglar
Spurningaþrautin

820. spurn­inga­þraut: Sjald­séð dýr, og tveir út­dauð­ir fugl­ar

Þema­þraut — sem að þessu snýst um frek­ar fá­séð dýr og mun því ef­laust reyn­ast mörg­um erf­ið. En ég hvet ykk­ur þá til að legg­ast í rann­sókn­ir á þeim skemmti­legu dýr­um sem þið reyn­ist ekki þekkja. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um fugla, sem eru svo ekki bara sjald­séð­ir, held­ur bein­lín­is út­dauð­ir. Og sú fyrri á við fugl­inn hér að of­an. Hver er...
819. spurningaþraut: Hvað á guð að kaupa handa Janis Joplin?
Spurningaþrautin

819. spurn­inga­þraut: Hvað á guð að kaupa handa Jan­is Joplin?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá kvik­mynda­leik­ara einn. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða borg kalla Ís­lend­ing­ar gjarn­an „borg­ina við sund­ið“? 2.  Hvað er Liz Truss að reyna þessa dag­ana? 3.  Hvað er mörg grömm í einu kílói? 4.  Hvernig bíl bað söng­kon­an Jan­is Joplin guð að kaupa handa sér í frægu lagi frá 1971? 5. ...
818. spurningaþraut: Fjörður, höfuðborg, klettur, tríó, áfangi í kvennasögu
Spurningaþrautin

818. spurn­inga­þraut: Fjörð­ur, höf­uð­borg, klett­ur, tríó, áfangi í kvenna­sögu

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi kona lærði arki­tekt­úr í há­skóla en náði síð­an nokkr­um frama sem höf­und­ur grí­n­efn­is. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ríki lýsti yf­ir sjálf­stæði 1846 en varð síð­an hluti Banda­ríkj­anna? 2.  Hvað heita frum­efn­in tvö sem sam­an mynda vatn? 3.  Hvers kon­ar bók­mennt­ir var rit­höf­und­ur­inn John le Car­ré þekkt­ast­ur fyr­ir? 4.  Hvaða áfanga í kven­rétt­inda­bar­áttu var náð...
817. spurningaþraut: Hér eru nefndar til sögu alþekktar dætur Snorra Sturlusonar
Spurningaþrautin

817. spurn­inga­þraut: Hér eru nefnd­ar til sögu al­þekkt­ar dæt­ur Snorra Sturlu­son­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má með­al ann­ars sjá kött. En hvað nefn­ist hitt dýr­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er frægt svæði sem kall­ast „Vatna­hér­að­ið“? 2.  Hall­bera, Ingi­björg, Órækja, Vil­borg og Þór­dís. Hver af þess­um var EKKI dótt­ir Snorra Sturlu­son­ar sagna­rit­ara og höfð­ingja á Sturlunga­öld? 3.  Við hvaða list­grein fékkst Frida Kahlo? 4.  Í hvaða hljóm­sveit...
816. spurningaþraut: Hér kemur Tíbesti-fjallgarðurinn við sögu í langri spurningu
Spurningaþrautin

816. spurn­inga­þraut: Hér kem­ur Tíbesti-fjall­garð­ur­inn við sögu í langri spurn­ingu

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in sumar­ið 1968. Hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Al­fa til ómega; hvað er það? 2.  Hval­ir skipt­ast í tann­hvali og ... hvað? 3.  Í hvaða fræð­um er tal­að um am­per? 4.  Hann var ann­ar í röð­inni af hinum eig­in­legu keis­ur­um Róm­ar, tók við af Ág­úst­usi stjúp­föð­ur sín­um ár­ið 14 eft­ir Krist og ríkti í...
815. spurningaþraut: Stór hluti Jarðar er hulinn vatni, já, en hve stór?
Spurningaþrautin

815. spurn­inga­þraut: Stór hluti Jarð­ar er hul­inn vatni, já, en hve stór?

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot þetta er úr fyrsta þætti sjón­varps­seríu sem gekk við heil­mikl­ar vin­sæld­ir á fyrsta ára­tug ald­ar­inn­ar. Hvað nefnd­ist hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu eru flest sjálf­stæð og full­valda ríki? 2.  En í hvaða heims­álfu eru þau næst­flest? 3.  Hver er þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Banda­ríkj­anna? 4.  Um það bil hve stóri hluti af yf­ir­borði Jarð­ar er hul­inn vatni og...
814. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði — úr kvikmyndageiranum
Spurningaþrautin

814. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig í boði — úr kvik­mynda­geir­an­um

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið? Lár­við­arstig er svo í boði fyr­ir þá sem muna hver leik­stýrði mynd­inni. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kvik­mynd­in, sem spurt var um hér að of­an, var gerð eft­ir skáld­sögu sem ... hver skrif­aði? 2.  Til eru ber sem eru eitr­uð eða altént vara­söm. Til dæm­is seg­ir sag­an að smá­fugl­ar ger­ist hér sum­ir held­ur drukkn­ir þeg­ar...
813. spurningaþraut: Fugl, flugvél og fyrsta konan á Íslandi
Spurningaþrautin

813. spurn­inga­þraut: Fugl, flug­vél og fyrsta kon­an á Ís­landi

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er glæsi­vagn­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvað fékkst Georgi Zhukov (1896-1974) í líf­inu? 2.  En Mik­haíl Barys­hni­kov (fædd­ur 1948)? 3.  En hvað með Wisłöwu Szym­borsku (1923-2012), hvað gerði hún sér til frægð­ar (og sér­stak­lega ár­ið 1996)? 4.  Fríða Á. Sig­urð­ar­dótt­ir (1940-2010) var kunn fyr­ir ... hvað? 5.  Hvað heit­ir nyrsti skagi...
812. spurningaþraut: Bandaríkjaforseti og frú hans, þingmaður og fyrirtæki í Grindavík
Spurningaþrautin

812. spurn­inga­þraut: Banda­ríkja­for­seti og frú hans, þing­mað­ur og fyr­ir­tæki í Grinda­vík

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist sú per­sóna sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur Suð­ur­sveit? 2.  Í hvaða Am­er­íkulandi heit­ir höf­uð­borg­in King­st­on? 3.  Roosevelt hét Banda­ríkja­for­seti nokk­ur sem sat að völd­um frá 1933 til 1945. Hann bar og not­aði tvö skírn­ar­nöfn. Hver voru þau? 4.  Eig­in­kona Roosevelts þessa var litlu síðri skör­ung­ur en...
811. spurningaþrautin: Hvað er sólin mikill hluti sólkerfisins?
Spurningaþrautin

811. spurn­inga­þraut­in: Hvað er sól­in mik­ill hluti sól­kerf­is­ins?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við svo­lít­inn þétt­býl­is­stað hér á landi hef­ur á und­an­förn­um ára­tug­um ris­ið hjól­hýsa­byggð en nú er sveit­ar­fé­lag­ið að upp­ræta hana af ör­ygg­is­ástæð­um, eig­end­um hjól­hýs­anna til lít­ill­ar ham­ingju. Hvar hef­ur þessi byggð ver­ið? 2.  Ár­ið 1830 birti Banda­ríkja­mað­ur­inn Joseph Smith bók sem hann kvaðst hafa fund­ið og varð þessi út­gáfa kveikj­an að nýrri trú­ar­hreyf­ingu...
810. spurningaþraut: Fimm af hinu og þessu og öllu mögulegu
Spurningaþrautin

810. spurn­inga­þraut: Fimm af hinu og þessu og öllu mögu­legu

Þema­þraut. Hér er spurt um fimm af öllu mögu­legu! At­hug­ið að þar sem það á við þarf ekki að nefna hlut­ina (eða fólk­ið) í réttri röð. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver var höf­und­ur bók­ar­inn­ar sem hér sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fimm menn gegndu embætti for­seta Ís­lands á und­an Guðna Th. Jó­hann­es­syni? 2.  Suð­ur­skautsland­inu er ekki skipt nið­ur í búta eft­ir...
809. spurningaþraut: Hvað heita götur fjórar í Reykjavík?
Spurningaþrautin

809. spurn­inga­þraut: Hvað heita göt­ur fjór­ar í Reykja­vík?

Auka­spurn­ing eitt: Hvað nefnd­ist skip­ið á mynd­inni hér að of­an, þá mynd­in var tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hafn­ar­borg stend­ur við ósa fljóts­ins Mers­ey á Englandi? 2.  Frá hvaða landi var Nó­bels­höf­und­ur­inn Samu­el Beckett? 3.  Á hvaða tungu­máli skrif­aði hann flest þekkt­ustu leik­rit sín? 4.  Í hvaða landi voru bíl­arn­ir Kia og Hyundai upp­haf­lega fram­leidd­ir? 5.  Ada Heger­berg er ein...
808. spurningaþraut: Beyoncé og Louise Penny — Konur á barmi taugaáfalls?
Spurningaþrautin

808. spurn­inga­þraut: Beyoncé og Louise Penny — Kon­ur á barmi tauga­áfalls?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er þessi staffíruga fjöl­skylda nefnd? Enskt heiti dug­ar vel. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þjóð lof­aði á dög­un­um að tak­marka höfr­unga­dráp við 500 dýr á ári? 2.  Hvaða skaga lögðu Rúss­ar und­ir sig ár­ið 2014? 3.  Hvað heit­ir stærsta borg­in á þeim skaga? 4.  Mik­ill iðn­að­ur er upp ris­inn í Banda­ríkj­un­um og snýst um fram­leiðslu á of­ur­hetju­mynd­um sem...
807. spurningaþraut: Hljómsveit, tónskáld, skáld, rithöfundur, tvær höfuðborgir
Spurningaþrautin

807. spurn­inga­þraut: Hljóm­sveit, tón­skáld, skáld, rit­höf­und­ur, tvær höf­uð­borg­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá tölvu­lík­an af ... hvaða konu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ís­lenska hljóm­sveit gaf ár­ið 1976 út plöt­una Tivolí? 2.  Hvaða tón­skáld samdi á ár­un­um 1718-1720 fjóra fiðlukonserta sem ganga und­ir nafn­inu Árs­tíð­irn­ar fjór­ar? 3.  Medúsa hét skálda­hóp­ur einn sem nokk­uð bar á á ár­un­um upp úr 1980. Hvaða lista­stefnu kenndu Medúsu-skáld­in sig við? 4. ...
806. spurningaþraut: Hér er ein spurning tekin orðrétt úr þættinum Hvað heldurðu frá 1988
Spurningaþrautin

806. spurn­inga­þraut: Hér er ein spurn­ing tek­in orð­rétt úr þætt­in­um Hvað held­urðu frá 1988

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár er sagt að Al­þingi Ís­lend­inga hafi ver­ið stofn­að? 2.  Hin fyrstu lög Ís­lend­inga eru sögð hafa ver­ið byggð mjög á laga­bálki í Nor­egi og var sá bálk­ur kennd­ur við ákveð­ið þing þar í landi. Hvaða þing? 3.  John­son for­sæt­is­ráð­herra Breta mun brátt láta af embætti....
805. spurningaþraut: Sólgleraugu eru alltaf töff!
Spurningaþrautin

805. spurn­inga­þraut: Sólgler­augu eru alltaf töff!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bor­is John­son mun brátt láta af embætti for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands. Ég hef nú spurt álíka spurn­ing­ar áð­ur, en læt samt vaða: Langafi John­sons í föð­urætt var ráð­herra í allt öðru ríki en Bretlandi. Hvaða ríki var það? 2.  John­son til­heyr­ir Íhalds­flokkn­um en hvað heit­ir stærsti stjórn­ar­and­stöðu­flokk­ur­inn á Bretlandi? 3. ...

Mest lesið undanfarið ár