827. spurningaþraut: Haldiði það sé ekki kominn ágúst!
Spurningaþrautin

827. spurn­inga­þraut: Hald­iði það sé ekki kom­inn ág­úst!

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sögu er þessi mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 1. ág­úst ár­ið 10 fyr­ir Krist fædd­ist pilt­ur sem síð­ar varð keis­ari Róm­ar. Um hann gerðu Bret­ar fræga sjón­varps­seríu fyr­ir 40 ár­um. Hann var fram­an af tal­inn hálf­gerð­ur bjálfi, en eft­ir að hann varð keis­ari á eft­ir frænda sín­um Caligula ár­ið 41 eft­ir Krist, þá kom í ljós...
826. spurningaþraut: Þrjár spurningar um biskupa, er það nóg?
Spurningaþrautin

826. spurn­inga­þraut: Þrjár spurn­ing­ar um bisk­upa, er það nóg?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir jurtin hér á miðri mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún hét að­al­hlut­verk í sjón­varps­þáttar­öð­inni Pressa fyr­ir rúm­um ára­tug. Nú síð­ast lék hún að­al­hlut­verk­ið í sjón­varps­þáttar­öð­inni Vitj­an­ir. Hvað heit­ir hún? 2.  Þú vín­við­ur hreini nefnd­ist bók sem kom út 1931. Ári seinna kom út bók­in Fugl­inn í fjör­unni. Hvað nefn­ast bæk­urn­ar í sam­ein­ingu? 3.  Hún sló í gegn...
825. spurningaþraut: Hér er í boði sérstakt Guðjohnsen-stig!
Spurningaþrautin

825. spurn­inga­þraut: Hér er í boði sér­stakt Guðjohnsen-stig!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir rit­höf­und­ur­inn sem virð­ir hér fyr­ir sér nokkr­ar bóka sinna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu eru rík­in Palau og Nauru? 2.  Ís­lensk­ur lög­fræð­ing­ur og dóm­ari í lands­yf­ir­rétti, fædd­ur 1762, dá­inn 1833. Beitti sér mjög í bóka­út­gáfu og allskon­ar þjóð­þrifa­mál­um, frjáls­lynd­ur skyn­sem­is­hyggju­mað­ur og að mörgu leyti and­lit upp­lýs­ing­ar­inn­ar á Ís­landi. Hvað hét hann? 3.  Hver leik­stýrði kvik­mynd­inni...
824. spurningaþraut: Nú reynir ögn á þekkingu í landafræði
Spurningaþrautin

824. spurn­inga­þraut: Nú reyn­ir ögn á þekk­ingu í landa­fræði

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver átti öx­ina Rimm­ugýgi? 2.  En hver átti at­geir þann sem söng í þeg­ar mann­dráp voru á næsta leiti? 3.  Við hvaða sund stend­ur bær­inn Cala­is? 4.  Í hvaða bók koma við sögu bræð­urn­ir Jónatan og Kalli? 5.  Und­ir hvaða nafni þekkj­um við yf­ir­leitt fjöllið­una Deoxyri­bonuc­leiska sýru eða acid?...
823. spurningaþraut: Veiðibjalla og teiknimyndasöguönd
Spurningaþrautin

823. spurn­inga­þraut: Veiði­bjalla og teikni­mynda­sögu­önd

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir fjall­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Teikni­mynda­sögu­önd heit­ir — á ensku — Fauntleroy að milli­nafni sem vissu­lega er af­ar sjald­an not­að. Hvað heit­ir önd­in að öðru leyti? 2.  Monte Car­lo heit­ir hér­að og þó öllu held­ur hverfi í ríki einu. Hvaða ríki er það? 3.  Fisk­teg­und nokk­ur er eft­ir­sótt mjög um víða ver­öld....
822. spurningaþraut: Málverk á plötuumslagi og fleira
Spurningaþrautin

822. spurn­inga­þraut: Mál­verk á plötu­um­slagi og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á þess­ari mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hljóm­sveit sendi frá sér plöt­urn­ar Götu­skó og Sturlu á átt­unda ára­tugn­um? 2.  Hver var söng­kona þeirr­ar hljóm­sveit­ar? 3.  Hvaða ríki hef­ur flota­stöð á Gíbralt­ar-skaga? 4.  Hvernig kjöt fær mað­ur ef mað­ur bið­ur um „ven­i­son“ á út­lensk­um veit­inga­hús­um? 5.  Hvað nefnd­ist skatt­land­ið sem Pontíus Pílatus stjórn­aði á ár­un­um...
821. spurningaþraut: Hér er spurt um hvalategund, sem allir þekkja
Spurningaþrautin

821. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um hvala­teg­und, sem all­ir þekkja

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er feg­urð­ar­drottn­ing­in sem bjó við Út­hlíð 4 ár­ið 1961? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er sum­ar­leyf­is­stað­ur­inn Al­gar­ve? 2.  Steve nokk­ur Bannon er kunn­ur stuðn­ings­mað­ur ... hvers?  3.  Gelíska orð­ið uis­gce þekkja all­ir, svo­lít­ið öðru­vísi staf­sett. Hvernig þá? 4.  En hvað þýð­ir þetta orð upp­runa­lega — burt­séð frá mis­mun­andi staf­setn­ingu? 5.  Hvals­auki (hvalamb­ur eða höf­uð­lýsi) er vax­kennd ol­ía eða lýsi sem er...
820. spurningaþraut: Sjaldséð dýr, og tveir útdauðir fuglar
Spurningaþrautin

820. spurn­inga­þraut: Sjald­séð dýr, og tveir út­dauð­ir fugl­ar

Þema­þraut — sem að þessu snýst um frek­ar fá­séð dýr og mun því ef­laust reyn­ast mörg­um erf­ið. En ég hvet ykk­ur þá til að legg­ast í rann­sókn­ir á þeim skemmti­legu dýr­um sem þið reyn­ist ekki þekkja. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um fugla, sem eru svo ekki bara sjald­séð­ir, held­ur bein­lín­is út­dauð­ir. Og sú fyrri á við fugl­inn hér að of­an. Hver er...
819. spurningaþraut: Hvað á guð að kaupa handa Janis Joplin?
Spurningaþrautin

819. spurn­inga­þraut: Hvað á guð að kaupa handa Jan­is Joplin?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá kvik­mynda­leik­ara einn. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða borg kalla Ís­lend­ing­ar gjarn­an „borg­ina við sund­ið“? 2.  Hvað er Liz Truss að reyna þessa dag­ana? 3.  Hvað er mörg grömm í einu kílói? 4.  Hvernig bíl bað söng­kon­an Jan­is Joplin guð að kaupa handa sér í frægu lagi frá 1971? 5. ...
818. spurningaþraut: Fjörður, höfuðborg, klettur, tríó, áfangi í kvennasögu
Spurningaþrautin

818. spurn­inga­þraut: Fjörð­ur, höf­uð­borg, klett­ur, tríó, áfangi í kvenna­sögu

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi kona lærði arki­tekt­úr í há­skóla en náði síð­an nokkr­um frama sem höf­und­ur grí­n­efn­is. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ríki lýsti yf­ir sjálf­stæði 1846 en varð síð­an hluti Banda­ríkj­anna? 2.  Hvað heita frum­efn­in tvö sem sam­an mynda vatn? 3.  Hvers kon­ar bók­mennt­ir var rit­höf­und­ur­inn John le Car­ré þekkt­ast­ur fyr­ir? 4.  Hvaða áfanga í kven­rétt­inda­bar­áttu var náð...
817. spurningaþraut: Hér eru nefndar til sögu alþekktar dætur Snorra Sturlusonar
Spurningaþrautin

817. spurn­inga­þraut: Hér eru nefnd­ar til sögu al­þekkt­ar dæt­ur Snorra Sturlu­son­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má með­al ann­ars sjá kött. En hvað nefn­ist hitt dýr­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er frægt svæði sem kall­ast „Vatna­hér­að­ið“? 2.  Hall­bera, Ingi­björg, Órækja, Vil­borg og Þór­dís. Hver af þess­um var EKKI dótt­ir Snorra Sturlu­son­ar sagna­rit­ara og höfð­ingja á Sturlunga­öld? 3.  Við hvaða list­grein fékkst Frida Kahlo? 4.  Í hvaða hljóm­sveit...
816. spurningaþraut: Hér kemur Tíbesti-fjallgarðurinn við sögu í langri spurningu
Spurningaþrautin

816. spurn­inga­þraut: Hér kem­ur Tíbesti-fjall­garð­ur­inn við sögu í langri spurn­ingu

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in sumar­ið 1968. Hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Al­fa til ómega; hvað er það? 2.  Hval­ir skipt­ast í tann­hvali og ... hvað? 3.  Í hvaða fræð­um er tal­að um am­per? 4.  Hann var ann­ar í röð­inni af hinum eig­in­legu keis­ur­um Róm­ar, tók við af Ág­úst­usi stjúp­föð­ur sín­um ár­ið 14 eft­ir Krist og ríkti í...
815. spurningaþraut: Stór hluti Jarðar er hulinn vatni, já, en hve stór?
Spurningaþrautin

815. spurn­inga­þraut: Stór hluti Jarð­ar er hul­inn vatni, já, en hve stór?

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot þetta er úr fyrsta þætti sjón­varps­seríu sem gekk við heil­mikl­ar vin­sæld­ir á fyrsta ára­tug ald­ar­inn­ar. Hvað nefnd­ist hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða heims­álfu eru flest sjálf­stæð og full­valda ríki? 2.  En í hvaða heims­álfu eru þau næst­flest? 3.  Hver er þjóð­há­tíð­ar­dag­ur Banda­ríkj­anna? 4.  Um það bil hve stóri hluti af yf­ir­borði Jarð­ar er hul­inn vatni og...
814. spurningaþraut: Lárviðarstig í boði — úr kvikmyndageiranum
Spurningaþrautin

814. spurn­inga­þraut: Lár­við­arstig í boði — úr kvik­mynda­geir­an­um

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið? Lár­við­arstig er svo í boði fyr­ir þá sem muna hver leik­stýrði mynd­inni. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kvik­mynd­in, sem spurt var um hér að of­an, var gerð eft­ir skáld­sögu sem ... hver skrif­aði? 2.  Til eru ber sem eru eitr­uð eða altént vara­söm. Til dæm­is seg­ir sag­an að smá­fugl­ar ger­ist hér sum­ir held­ur drukkn­ir þeg­ar...
813. spurningaþraut: Fugl, flugvél og fyrsta konan á Íslandi
Spurningaþrautin

813. spurn­inga­þraut: Fugl, flug­vél og fyrsta kon­an á Ís­landi

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er glæsi­vagn­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvað fékkst Georgi Zhukov (1896-1974) í líf­inu? 2.  En Mik­haíl Barys­hni­kov (fædd­ur 1948)? 3.  En hvað með Wisłöwu Szym­borsku (1923-2012), hvað gerði hún sér til frægð­ar (og sér­stak­lega ár­ið 1996)? 4.  Fríða Á. Sig­urð­ar­dótt­ir (1940-2010) var kunn fyr­ir ... hvað? 5.  Hvað heit­ir nyrsti skagi...
812. spurningaþraut: Bandaríkjaforseti og frú hans, þingmaður og fyrirtæki í Grindavík
Spurningaþrautin

812. spurn­inga­þraut: Banda­ríkja­for­seti og frú hans, þing­mað­ur og fyr­ir­tæki í Grinda­vík

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist sú per­sóna sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur Suð­ur­sveit? 2.  Í hvaða Am­er­íkulandi heit­ir höf­uð­borg­in King­st­on? 3.  Roosevelt hét Banda­ríkja­for­seti nokk­ur sem sat að völd­um frá 1933 til 1945. Hann bar og not­aði tvö skírn­ar­nöfn. Hver voru þau? 4.  Eig­in­kona Roosevelts þessa var litlu síðri skör­ung­ur en...

Mest lesið undanfarið ár