876. spurningaþraut: Hér eru nokkrar landafræðispurningar og fáeinar aðrar líka
Spurningaþrautin

876. spurn­inga­þraut: Hér eru nokkr­ar landa­fræð­isp­urn­ing­ar og fá­ein­ar aðr­ar líka

Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an and­að­ist á þess­um degi fyr­ir tveim ár­um og varð and­lát henn­ar af­drifa­ríkt. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á þess­um degi 1499 sneri portú­galsk­ur skip­stjóri heim eft­ir fyrstu beinu sigl­ingu Evr­ópu­manna til Ind­lands. Hvað hét Portúgal­inn? 2.  Hver er fjöl­menn­asta borg­in í Hollandi? 3.  En hver skyldi vera næst fjöl­menn­ust? 4.  Meg­h­an...
875. spurningaþraut: „Fáir njóta eldanna ...“
Spurningaþrautin

875. spurn­inga­þraut: „Fá­ir njóta eld­anna ...“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stað má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Að­al­steinn Krist­munds­son var skáld sem gekk þó æv­in­lega und­ir skáld­a­nafni. Hvaða nafn var það? 2.  Hann orti með­al ann­ars fræg­an kvæða­bálk sem þótt tor­ráð­inn en skáld­ið lagði áhersu á að menn ættu að skynja kvæð­ið frem­ur en skilja. Hvað heit­ir þessi bálk­ur? 3.  En hvaða vin­sælda...
874. spurningaþraut: Bos taurus og Bosporus
Spurningaþrautin

874. spurn­inga­þraut: Bos taur­us og Bospor­us

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða vina­lega fyr­ir­bæri er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dýra­teg­und hef­ur lat­neska fræði­heit­ið bos taur­us? 2.  En hvaða stór­borg er við syðri enda sunds­ins Bospor­us? 3.  Hvaða per­sóna Hall­dórs Lax­ness var köll­uð „hið ljósa man“? 4.  Hvaða menn­ing­ar­fé­lag var stofn­að í Reykja­vík 1937 og hafði þann yf­ir­lýsta til­gang að út­breiða menn­ing­ar­sýn vinstri manna? 5. ...
873. spurningaþraut: Isaac M. Singer og (næstum) nafni hans
Spurningaþrautin

873. spurn­inga­þraut: Isaac M. Sin­ger og (næst­um) nafni hans

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 1982 birt­ist Þjóð­vilj­inn við­tal við að­stand­end­ur nýs kvik­mynda­blaðs sem þá var ný­út­kom­ið. Rit­stjór­ar voru þeir Arn­ald­ur Sig­urðs­son og ... sá sem prýð­ir mynd­ina hér að of­an. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í síð­ari heims­styrj­öld­inni voru fram­leidd­ir í miklu magni ákveðn­ir hlut­ir sem nefnd­ir voru Li­berty og þóttu gagn­ast Banda­mönn­um mjög í bar­átt­unni gegn öxul­veld­un­um. Hvers kon­ar...
872. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Puccini og Rocky-myndirnar
Spurningaþrautin

872. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Pucc­ini og Rocky-mynd­irn­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað sýn­ir mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Al­manna­gjá? 2.  Hvaða fjöl­skylda held­ur gjarn­an til í Balmoral-kast­ala? 3.  Hvers kon­ar tón­verk er ít­alska tón­skáld­ið Giacomo Pucc­ini þekkt­ast­ur fyr­ir? 4.  Hvað heit­ir am­er­íski leik­ar­inn sem lék að­al­hlut­verk­ið í Rocky-mynd­un­um? 5.  Hver er út­breidd­asta trjá­teg­und­in á Ís­landi? 6.  Á Mön-eyju einni, sem telst til Bret­lands­eyja, fæð­ast óvenju...
871. spurningaþraut: Rússneskir stjórnarandstæðingar, lifandi og dauðir
Spurningaþrautin

871. spurn­inga­þraut: Rúss­nesk­ir stjórn­ar­and­stæð­ing­ar, lif­andi og dauð­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Ef mynd­in prent­ast vel má sjá þétt­býl­is­stað einn þarna efst. Hvað heit­ir sá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er áin Gua­dalqui­v­ir? 2.  Áin Onyx er ekki nema 32 kíló­metra löng en eigi að síð­ur lengsta áin í heilli heims­álfu. Hvaða heims­álfu? 3.  „Sunnu­dags­kvöld til mánu­dags­morg­uns.“ Hver skrif­aði fræga smá­sögu sem svo hét? 4.  Hvaða skáld­verk samdi William Shakespeare...
870. spurningaþraut: Þemaþrautin er um Svíþjóð núna
Spurningaþrautin

870. spurn­inga­þraut: Þema­þraut­in er um Sví­þjóð núna

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi sænska kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir for­sæt­is­ráð­herra Sví­þjóð­ar? 2.  Hvaða ár var Olof Palme myrt­ur? 3.  Kiruna heit­ir borg ein í Sví­þjóð. Fyr­ir hvað er hún fræg? 4.  Hvað er Keb­nekaise? Er það: heima­bær Al­freds No­bels á Skáni — hæsta fjall­ið í Sví­þjóð, við landa­mæri Nor­egs — kast­ali Krist­ínu Svía­drottn­ing­ar — safn þjóð­sagna, gef­ið...
869. spurningaþraut: Hvenær voru uppi síðustu formæður bæði katta og hunda?
Spurningaþrautin

869. spurn­inga­þraut: Hvenær voru uppi síð­ustu for­mæð­ur bæði katta og hunda?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi per­sóna birt­ist í frægri teikni­mynd frá 1950. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Geor­ge Lucas heit­ir banda­rísk­ur kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur sem er fræg­ast­ur fyr­ir mik­inn bíó­mynda­flokk sem hann hleypti af stokk­un­um fyr­ir rúm­um 40 ár­um. Hvað heit­ir sá flokk­ur? 2.  Hver er eina uglu­teg­und­in sem verp­ir að stað­aldri á Ís­landi? 3.  Önn­ur uglu­teg­und er hins veg­ar tíð­ur gest­ur hér...
868. spurningaþraut: Hér er Noomi Rapace í brennidepli!
Spurningaþrautin

868. spurn­inga­þraut: Hér er Noomi Rapace í brenni­depli!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða him­in­hnött­ur prýð­ir mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Aki Kauris­mäki er lista­mað­ur sem fæst við ... hvað? 2.  En hvað­an ætli hann sé ætt­að­ur? 3.  Sænska kvik­mynda­stjarn­an Noomi Rapace lék ný­lega að­al­hlut­verk í kvik­mynd leik­stjór­ans Vla­di­mars Jó­hanns­son­ar sem tek­in var hér á landi. Hvað heit­ir sú mynd? 4.  Rapace varð fræg fyr­ir rúm­um ára­tug þeg­ar hún lét...
867. spurningaþraut: Rignir hundum og köttum?
Spurningaþrautin

867. spurn­inga­þraut: Rign­ir hund­um og kött­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kett­ir eru þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða er­lenda fjöl­miðli birt­ist á dög­un­um við­tal við Björku Guð­munds­dótt­ur þar sem hún fór hörð­um orð­um um frammi­stöðu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur í um­hverf­is­mál­um? 2.  Ár­ið 1901 tók Ját­varð­ur 7. við kon­ung­s­tign á Bretlandi af ... hverj­um? 3.  Ár­ið 1931 opn­aði fyrsti sér­hann­aði leik­skóli lands­ins. Leik­skól­inn var í Reykja­vík og er enn...
866. spurningaþraut: Stærsta sandalda í Evrópu, hvar er hún?
Spurningaþrautin

866. spurn­inga­þraut: Stærsta sandalda í Evr­ópu, hvar er hún?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár er mið­að við að íslam hafi upp­haf­ist. Var það ár­ið 410 — 510 — 610 — eða 710? 2.  Hvar varð eld­gos á Ís­landi ár­ið 1918? 3.  Hvaða dýr var sagt koma með börn­in sam­kvæmt mið­alda­þjóð­sög­um í Evr­ópu? 4.  Hvað var eina komm­ún­ista­rík­ið í Evr­ópu þar sem...
865. spurningaþraut: Hvernig dýr nefnist serval?
Spurningaþrautin

865. spurn­inga­þraut: Hvernig dýr nefn­ist serval?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kerec­is heit­ir fyr­ir­tæki eitt sem hef­ur bæki­stöðv­ar á Ísa­firði en hef­ur vak­ið at­hygli langt út fyr­ir land­stein­ana. Fyr­ir­tæk­ið ein­beit­ir sér að þró­un og fram­leiðslu á sáraplástr­um úr ... hverju? 2.  At­hygli vakti snemma í sum­ar er er­lent fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki keypti hlut í Kerec­is fyr­ir meira en fimm millj­arða...
864. spurningaþraut: Hér er spurt um bæði Grímsey og Grímsey
Spurningaþrautin

864. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um bæði Gríms­ey og Gríms­ey

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Axl­ar-Björn er sögu­fræg­ur mað­ur í Ís­lands­sög­unni. Hvað vann hann sér til frægð­ar? 2.   Hvar á land­inu er Öxl sú sem Björn var kennd­ur við? 3.  Guð­laug Sól­ey Hösk­ulds­dótt­ir heit­ir korn­ung ís­lensk söng­kona sem hef­ur vak­ið at­hygli síð­ustu miss­eri fyr­ir tónlist sína. Hvað kall­ar Guð­laug sig? 4.  Hvaða ár var...
863. spurningaþraut: Eyja þar sem háð var sjóorrusta?
Spurningaþrautin

863. spurn­inga­þraut: Eyja þar sem háð var sjóorr­usta?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða eyju má sjá hér fyr­ir miðri mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við eyj­una hér að of­an var háð ein af fræg­ustu sjóorr­ust­um sög­unn­ar — en það er mjög langt síð­an. Þar öttu heima­menn kappi við ... hverja? 2.  Í hvaða borg á Bretlandi spil­ar fót­boltalið­ið Chel­sea? 3.  Ron DeS­ant­is heit­ir mað­ur nokk­ur. Nú um stund­ir bíða ýms­ir í...
862. spurningaþraut: Hver er að kaffæra hvern?
Spurningaþrautin

862. spurn­inga­þraut: Hver er að kaf­færa hvern?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er úr leik­sýn­ingu frá 2005. Hvað heita leik­ar­arn­ir tveir? Hafa þarf bæði nöfn­in rétt. Svo er í boði sér­stakt Vest­urports­stig handa þeim sem muna hvaða leik­rit er ver­ið að sýna þarna. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hastings höf­uðs­mað­ur­inn og lög­reglu­for­ing­inn Japp eru þekkt­ir sem hjálp­ar­kokk­ar og vin­ir frægs spæj­ara. Hvað heit­ir hann? 2.  Fljót­ið Tyne fell­ur...
861. spurningaþraut: Hver er þarna að teygja sig?
Spurningaþrautin

861. spurn­inga­þraut: Hver er þarna að teygja sig?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver fer með við­skipta­mál í rík­is­stjórn­inni nú? 2.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Mala­ví? 3.  Frá hvaða landi er breski stjórn­mála­mað­ur­inn Ris­hi Sunak ætt­að­ur? 4.  Hvað er óhætt að segja að hafi ver­ið sögu­leg­asti við­burð­ur­inn sem gerð­ist á Ís­landi ár­ið 1809? 5.  Í hvaða landi er borg­in...

Mest lesið undanfarið ár