Mikið undir ef eldur kemur upp á versta stað
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Mik­ið und­ir ef eld­ur kem­ur upp á versta stað

Elds­um­brot í grennd við Svartsengi gætu leitt til eigna­tjóns á áð­ur óþekkt­um skala, sam­kvæmt svört­ustu sviðs­mynd­um, en mik­il­vægt orku­ver og ein helsta ferða­þjón­ustuperla lands­ins gætu ver­ið út­sett fyr­ir hraun­rennsli. Bæj­ar­stjór­inn í Grinda­vík tel­ur að miklu megi til kosta, til að vernda fast­eign­ir Suðu­nesja­búa frá hugs­an­legu tjóni.
Allir fiskarnir sárugir eða dauðir hjá Arctic Fish: „Það hefur enginn séð svona áður“
VettvangurLaxeldi

All­ir fisk­arn­ir sárug­ir eða dauð­ir hjá Arctic Fish: „Það hef­ur eng­inn séð svona áð­ur“

Veiga Grét­ars­dótt­ir, kaj­akræð­ari og nátt­úru­vernd­arsinni, tók mynd­bönd af lús- og bakt­eríuétn­um löx­um í sjókví­um Arctic Fish í Tálkna­firði. Hún vissi ekki hvernig ástand­ið í kví­un­um væri þeg­ar hún byrj­aði að mynda við­brögð Arctic Fish við laxal­úsafar­aldri í firð­in­um nú í haust. Karl Stein­ar Ósk­ars­son, hjá MAST seg­ir sam­bæri­leg­ar að­stæð­ur aldrei hafa kom­ið upp í ís­lensku sjókvía­eldi.
Landið sem krabbameinslæknarnir yfirgáfu
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Land­ið sem krabba­meins­lækn­arn­ir yf­ir­gáfu

Tal­ið er að um 80 pró­sent allra krabba­meins­lækna hafi yf­ir­gef­ið Úkraínu eft­ir að Rúss­ar réð­ust inn í land­ið, þótt marg­ir þeirra hafi síð­an snú­ið aft­ur. Það hæg­ir þó ekk­ert á krabba­meinstil­fell­un­um sem grein­ast. Þau eru um 160 þús­und á ári. Upp úr þess­um að­stæð­um spruttu sam­tök­in Missi­on Kharkiv sem beita ný­stár­leg­um að­ferð­um, og stærð­fræði, til að koma lyfj­um og nauð­syn­leg­um birgð­um til þurfandi sjúk­linga.
Ef helvíti er að finna á jörðu, þá er það líklega hér
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Ef hel­víti er að finna á jörðu, þá er það lík­lega hér

Stríði er oft lýst sem miklu magni af leiði­gjörn­um klukku­tím­um, með augna­blik­um af hreinni skelf­ingu stráð á milli. Það er vissu­lega til­fell­ið hjá þeim sem manna sjúkra­bíl­ana hjá þriðju árás­ar­deild úkraínska hers­ins þar sem bráðalið­inn er inn­an­húss­arkitékt sem hann­aði að­al­lega eld­hús og her­lækn­ir­inn dýra­lækn­ir. Ósk­ar Hall­gríms­son er á vett­vangi stríðs­ins í Úkraínu.
„Ég myndi ekki setja pening á að hann sé að hverfa alveg“
VettvangurAfsögn Bjarna Ben

„Ég myndi ekki setja pen­ing á að hann sé að hverfa al­veg“

„Hann er ör­ugg­lega ekki að fara að segja af sér,“ sagði ég við Dav­íð Þór Guð­laugs­son mynda­töku­mann þeg­ar við geng­um yf­ir Arn­ar­hól, í átt að fjár­mála­ráðu­neyt­inu, í 14 metr­um á sek­úndu í morg­un. „Þetta verð­ur ör­ugg­lega frek­ar óspenn­andi fund­ur,“ bætti ég við. Það var bara hálf­tíma síð­ar sem við, rétt eins og hinir frétta­menn­irn­ir í fund­ar­her­bergi fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins, tók­um and­köf.
„Markaðurinn getur ekki skipulagt samfélag“
VettvangurReitur 13

„Mark­að­ur­inn get­ur ekki skipu­lagt sam­fé­lag“

Reit­ur 13 á Kárs­nes­inu hef­ur ver­ið um­deild­ur ár­um sam­an. Íbú­ar í grennd­inni telja geng­ið á hags­muni sína og hið sama telja sum­ir bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Kópa­vogi. Fjár­fest­ar eru sagð­ir hafa ver­ið við stýr­ið í deili­skipu­lags­gerð þrátt fyr­ir að eiga ein­ung­is hluta reits­ins. Í fyrra seldi fé­lag­ið Vina­byggð reit­inn og fyr­ir­hug­að­ar upp­bygg­ing­ar­heim­ild­ir á hon­um á 1,5 millj­arða króna, til fé­lags í eigu Mata-systkin­anna, sem hafa nú feng­ið bygg­ing­ar­rétt á allri lóð­inni án aug­lýs­ing­ar með sam­komu­lagi við Kópa­vogs­bæ.
Ráðgáta á Akranesi: Hvaðan er vatnið að koma?
Vettvangur

Ráð­gáta á Akra­nesi: Hvað­an er vatn­ið að koma?

Íbú­ar á Akra­nesi eru sum­ir hverj­ir ugg­andi yf­ir kenn­ing­um þess efn­is að jarð­veg­ur­inn í stór­um hluta mið­bæj­ar­ins sé mun blaut­ari en eðli­legt geti tal­ist. Veit­ur finna eng­an leka í sín­um kerf­um. Bær­inn hef­ur ráð­ið verk­fræði­stofu til að skoða mál­ið. Bæj­ar­full­trúi seg­ir ekki til­efni til að hræða fólk á með­an eng­inn viti neitt. Einn helsti áhrifa­mað­ur­inn í at­vinnu­lífi bæj­ar­ins hef­ur stað­ið fyr­ir eig­in rann­sókn­um á mál­inu.
Geta aldrei ræktað neitt aftur og fóru að breyta pallbílum í færanlega skotpalla
Vettvangur

Geta aldrei rækt­að neitt aft­ur og fóru að breyta pall­bíl­um í fær­an­lega skot­palla

Það er erfitt að finna sterk­ari hvatn­ingu til ný­sköp­un­ar en ógn við sjálfa til­ver­una. Feðg­ar sem stund­uðu land­bún­að á jörð sinni í Úkraínu fyr­ir stríð eru nú komn­ir í „Gerðu það sjálf­ur“-vopna­fram­leiðslu. Þeirra ný­sköp­un fel­ur í sér að breyta pall­bíl­um í fær­an­lega skot­palla til að nýt­ast í stríð­inu.
Láta rykið setjast og sjá til
VettvangurLokun Hólmadrangs

Láta ryk­ið setj­ast og sjá til

„Þetta er ekki al­veg eins og var fyr­ir 30–40 ár­um, þeg­ar einu frysti­húsi var lok­að. Það eru miklu meiri tæki­færi núna,“ seg­ir Haf­dís Gunn­ars­dótt­ir, sem starf­að hafði í 22 ár í rækju­vinnslu Hólma­drangs. Sam­býl­is­mað­ur henn­ar Hjört­ur Núma­son hafði starf­að hjá fyr­ir­tæk­inu og for­ver­um þess nán­ast frá því hann fermd­ist fyr­ir hálfri öld.

Mest lesið undanfarið ár