Bókasöfn: Margir sem koma daglega en taka aldrei út bækur
Vettvangur

Bóka­söfn: Marg­ir sem koma dag­lega en taka aldrei út bæk­ur

Á Borg­ar­bóka­safn­inu í Sól­heim­um kem­ur fólk á hverj­um degi sem tek­ur aldrei út bæk­ur. Þau sækja í kaffi, fé­lags­skap, and­rúms­loft­ið, blöð­in og bæk­urn­ar. Á Borg­ar­bóka­safn­inu í Úlfarsár­dal er amma með dótt­ur­son sinn sem er ekki enn kom­inn með pláss á leik­skóla og bóka­safnsvörð­ur sem finnst virð­ing vera mik­il­væg­ari en þögn á safn­inu.
„Þetta er stanslaus leikur kattarins að músinni“
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

„Þetta er stans­laus leik­ur katt­ar­ins að mús­inni“

Í upp­hafi stríðs­ins í Úkraínu var Azovstal-verk­smiðj­an í Mariupol um­set­in og und­ir stans­laus­um árás­um Rússa svo mán­uð­um skipti. Þá flugu þyrlu­áhafn­ir með vist­ir til þeirra sem sátu fast­ir í verk­smiðj­unni. Ósk­ar Hall­gríms­son, ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar, hitti þær á stærð­ar­inn­ar túni, um­kringd­ur hest­um.
„Við fórum úr einu helvíti í annað“
VettvangurFlóttafólk frá Venesúela

„Við fór­um úr einu hel­víti í ann­að“

Venesú­elsk­ir íbú­ar JL-húss­ins þurfa að flytja úr því á næst­unni eft­ir að lög­bann var sett á bú­setu fólks í fast­eign­inni. Hóp­ur manna á aldr­in­um 22 til 72 ára eru von­svikn­ir með ís­lensk stjórn­völd út af breyttri stefnu í garð íbúa Venesúela. Þeir segja að ástand­ið í land­inu sé verra en ekki betra en það hef­ur ver­ið.
Mikið undir ef eldur kemur upp á versta stað
VettvangurJarðhræringar við Grindavík

Mik­ið und­ir ef eld­ur kem­ur upp á versta stað

Elds­um­brot í grennd við Svartsengi gætu leitt til eigna­tjóns á áð­ur óþekkt­um skala, sam­kvæmt svört­ustu sviðs­mynd­um, en mik­il­vægt orku­ver og ein helsta ferða­þjón­ustuperla lands­ins gætu ver­ið út­sett fyr­ir hraun­rennsli. Bæj­ar­stjór­inn í Grinda­vík tel­ur að miklu megi til kosta, til að vernda fast­eign­ir Suðu­nesja­búa frá hugs­an­legu tjóni.
Allir fiskarnir sárugir eða dauðir hjá Arctic Fish: „Það hefur enginn séð svona áður“
VettvangurLaxeldi

All­ir fisk­arn­ir sárug­ir eða dauð­ir hjá Arctic Fish: „Það hef­ur eng­inn séð svona áð­ur“

Veiga Grét­ars­dótt­ir, kaj­akræð­ari og nátt­úru­vernd­arsinni, tók mynd­bönd af lús- og bakt­eríuétn­um löx­um í sjókví­um Arctic Fish í Tálkna­firði. Hún vissi ekki hvernig ástand­ið í kví­un­um væri þeg­ar hún byrj­aði að mynda við­brögð Arctic Fish við laxal­úsafar­aldri í firð­in­um nú í haust. Karl Stein­ar Ósk­ars­son, hjá MAST seg­ir sam­bæri­leg­ar að­stæð­ur aldrei hafa kom­ið upp í ís­lensku sjókvía­eldi.
Landið sem krabbameinslæknarnir yfirgáfu
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Land­ið sem krabba­meins­lækn­arn­ir yf­ir­gáfu

Tal­ið er að um 80 pró­sent allra krabba­meins­lækna hafi yf­ir­gef­ið Úkraínu eft­ir að Rúss­ar réð­ust inn í land­ið, þótt marg­ir þeirra hafi síð­an snú­ið aft­ur. Það hæg­ir þó ekk­ert á krabba­meinstil­fell­un­um sem grein­ast. Þau eru um 160 þús­und á ári. Upp úr þess­um að­stæð­um spruttu sam­tök­in Missi­on Kharkiv sem beita ný­stár­leg­um að­ferð­um, og stærð­fræði, til að koma lyfj­um og nauð­syn­leg­um birgð­um til þurfandi sjúk­linga.
Ef helvíti er að finna á jörðu, þá er það líklega hér
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Ef hel­víti er að finna á jörðu, þá er það lík­lega hér

Stríði er oft lýst sem miklu magni af leiði­gjörn­um klukku­tím­um, með augna­blik­um af hreinni skelf­ingu stráð á milli. Það er vissu­lega til­fell­ið hjá þeim sem manna sjúkra­bíl­ana hjá þriðju árás­ar­deild úkraínska hers­ins þar sem bráðalið­inn er inn­an­húss­arkitékt sem hann­aði að­al­lega eld­hús og her­lækn­ir­inn dýra­lækn­ir. Ósk­ar Hall­gríms­son er á vett­vangi stríðs­ins í Úkraínu.
„Ég myndi ekki setja pening á að hann sé að hverfa alveg“
VettvangurAfsögn Bjarna Ben

„Ég myndi ekki setja pen­ing á að hann sé að hverfa al­veg“

„Hann er ör­ugg­lega ekki að fara að segja af sér,“ sagði ég við Dav­íð Þór Guð­laugs­son mynda­töku­mann þeg­ar við geng­um yf­ir Arn­ar­hól, í átt að fjár­mála­ráðu­neyt­inu, í 14 metr­um á sek­úndu í morg­un. „Þetta verð­ur ör­ugg­lega frek­ar óspenn­andi fund­ur,“ bætti ég við. Það var bara hálf­tíma síð­ar sem við, rétt eins og hinir frétta­menn­irn­ir í fund­ar­her­bergi fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins, tók­um and­köf.

Mest lesið undanfarið ár