Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjögurra metra skepnu
MenningGallerí Hillbilly

Ég vissi ekki hvað ég átti að gera við fjög­urra metra skepnu

Eft­ir 30 ár er Jón Bald­ur Hlíð­berg kom­inn á þann stað sem hann er á núna. Þrátt fyr­ir að hafa dýpt tán­um í mynd­list­ar­skóla sem ung­ur mað­ur þá var eng­inn sem kenndi hon­um að teikna held­ur hef­ur hann þurft að tína þetta upp úr götu sinni eft­ir því sem hann geng­ur um, það get­ur ver­ið basl og mað­ur verð­ur að vera þol­in­móð­ur, seg­ir Jón Bald­ur. Hann kenn­ir nú öðr­um tækn­ina sem hann hef­ur þró­að.
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
MenningCovid-19

Tón­listar­fólk orð­ið lang­þreytt á tón­leika­þurrð: „Til­kynnti á deg­in­um sem fyrsta Covid-smit­ið greind­ist“

Tekjutap og and­leg þurrð eru af­leið­ing­ar þess að tón­listar­fólk get­ur ekki kom­ið fram í sam­komu­banni. „Mér líð­ur alltaf eins og þeg­ar ég til­kynni nýja dag­setn­ingu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ seg­ir tón­list­ar­kon­an GDRN. Stuð­tón­leika­hljóm­sveit­in Celebs hef­ur aldrei leik­ið sína fyrstu stuð­tón­leika.
Með blóm á heilanum: Græna skrímslið hans Eggerts
MenningHús & Hillbilly

Með blóm á heil­an­um: Græna skrímsl­ið hans Eggerts

Stór og kraft­mik­il mynd af mosa­breiðu er til sýn­is á Kjar­vals­stöð­um. Lit­ur­inn er stór­feng­leg­ur og hef­ur svip­uð áhrif og að sjá regn­vot­an dýjamosa sem breið­ir sig yf­ir hraun­ið í nátt­úr­unni. Skær­límónu­lit­að­ur líkt og fótó­sjopp­að­ur sé. Mynd­in sog­ar þig inn í sig og þú týn­ir þér í öll­um smá­at­rið­un­um. Hundruð­um blóma sem vaxa í dýjamosa. „Ég kalla það Græna skrímsl­ið.“
Þrír mánuðir verða að fimm árum
Menning

Þrír mán­uð­ir verða að fimm ár­um

Hill­billy heim­sótti Skarp­héð­in Berg­þóru­son og Árna Má Erl­ings­son í Gallery Port á Lauga­vegi 23 sem fagn­ar fimm ára af­mæli um þess­ar mund­ir. Gallery Port kom óvænt upp í hend­urn­ar á drengj­un­um og stóðu þeir í trú um að rým­ið yrði rif­ið eft­ir þrjá til fjóra mán­uði. Það var eins gott því ann­ars hefðu þeir ekki far­ið út í þetta, að eig­in sögn. Hér eru þeir enn, fimm ár­um síð­ar, og hafa nostr­að við rým­ið sitt og fyllt það af lífi dag eft­ir dag í hátt í 2.000 daga, hald­ið yf­ir 100 sýn­ing­ar og við­burði.

Mest lesið undanfarið ár