Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.
Undið af veruleikum
Menning

Und­ið af veru­leik­um

Hin franska Claire Paugam, sýn­ing­ar­stýr­ir út­skrift­ar­sýn­ingu mastersnema Lista­há­skól­ans sem hald­in er í Ný­l­ista­safn­inu í Mars­hall­hús­inu úti á Granda. „Ég hugs­aði bara, þetta er það sem ég vil gera við líf mitt,“ seg­ir Claire um val sitt á starfs­vett­vangi en út­send­ing í franska sjón­varp­inu á unglings­ár­um henn­ar þar sem sýnt var frá sýn­ing­ar­stjóra setja upp sýn­ingu í Pomp­idou safn­inu í Par­ís varð kveikj­an.
Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.

Mest lesið undanfarið ár