Skugginn af frelsi Julians er glæpavæðing blaðamennsku
Fréttir

Skugg­inn af frelsi Ju­li­ans er glæpa­væð­ing blaða­mennsku

Sátt banda­rískra stjórn­valda við Ju­li­an Assange fel­ur í sér að þau telji hann hafa brot­ið lög með blaða­mennsku en ekki njósn­um eða tölvuglæp­um.. Þetta seg­ir Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, sem leyf­ir sér nú að fagna frels­un Ju­li­ans. Mála­lok­in feli hins veg­ar í sér sögu­lega en óhugn­an­lega nið­ur­stöðu fyr­ir blaða­menn um all­an heim.
Þetta eru þau sem höfða mál vegna lögregluofbeldis
Fréttir

Þetta eru þau sem höfða mál vegna lög­reglu­of­beld­is

Heim­ild­in náði tali af sex ein­stak­ling­um sem sam­an standa að hóp­máls­sókn gegn rík­inu vegna of­beld­is af hálfu lög­reglu á mót­mæl­um sem hald­in voru 31. maí. Þau segja lög­reglu hafa far­ið fram úr sér á um­rædd­um mót­mæl­um og höfða mál­ið fyr­ir kom­andi kyn­slóð­ir svo þær geti mót­mælt án þess að verða fyr­ir harð­ræði lög­reglu.
Leita réttar síns fyrir næstu kynslóðir mótmælenda
Fréttir

Leita rétt­ar síns fyr­ir næstu kyn­slóð­ir mót­mæl­enda

Níu ein­stak­ling­ar sem all­ir voru við­stadd­ir mót­mæli Fé­lags Ís­land-Palestínu sem hald­in voru fyr­ir ut­an rík­is­stjórn­ar­fund við Skugga­sund þann 31. maí höfða mál gegn rík­inu vegna of­beld­is af hálfu lög­reglu. Á mót­mæl­un­um beitti lög­regla lík­am­legu valdi og piparúða til þess að kveða nið­ur mót­mæl­in og greiða för ráð­herra­bíls. Níu­menn­ing­arn­ir telja lög­reglu hafa brot­ið á tján­ing­ar- og funda­frelsi sínu.
Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.

Mest lesið undanfarið ár