Efling segir marga atvinnurekendur ekki ætla að framfylgja verkbanni
Fréttir

Efl­ing seg­ir marga at­vinnu­rek­end­ur ekki ætla að fram­fylgja verk­banni

Vinnu­deilu­sjóð­ur Efl­ing­ar seg­ir at­vinnu­rek­end­ur bera alla ábyrgð á þeirri skömm að reka fólk launa­laust heim. Hann verði ekki nýtt­ur til að nið­ur­greiða það „póli­tíska níð­ings­verk“. Efl­ing seg­ir Sam­tök at­vinnu­lífs­ins vera að treysta, beint eða óbeint, á inn­grip rík­is­valds­ins og stofn­ana þess í kjara­deil­una.
Birgir tók boðsferð til Írak framyfir alþjóðastarf Alþingis
Fréttir

Birg­ir tók boðs­ferð til Ír­ak framyf­ir al­þjóð­astarf Al­þing­is

Stríð Rússa gegn Úkraínu er meg­in­þema fund­ar ÖSE-þings­ins sem fer fram í vik­unni. Formað­ur Ís­lands­deild­ar ÖSE, Birg­ir Þór­ar­ins­son, mæt­ir ekki vegna þess að hann er í Ír­ak í boði þar­lendra stjórn­valda og kanadískra hjálp­ar­sam­taka. Birg­ir þáði per­sónu­legt boð sem hann fékk frá hjálp­ar­sam­tök­un­um og eft­ir að stjórn­völd í Ír­ak tóku einnig þátt í fjár­mögn­un ferð­ar­inn­ar ákvað Birg­ir að bjóða Jakobi Frí­manni Magnús­syni með sér.
Bjarni segist ekki lúta neinu eftirliti frá Seðlabankanum vegna Íslandsbankasölunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ist ekki lúta neinu eft­ir­liti frá Seðla­bank­an­um vegna Ís­lands­banka­söl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra svar­aði spurn­ing­um Þor­bjarg­ar Sig­ríð­ar Gunn­laugs­dótt­ur um hvernig eft­ir­liti op­in­berra stofn­ana um embætt­is­færsl­ur hans er hátt­að. Spurn­ing­arn­ar snú­ast um mögu­leika stofn­ana til að rann­saka að­komu og ábyrgð fjár­mála­ráð­herra á söl­unni á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í fyrra.
Viðskiptaverðlaun Innherja þóttu „óþarflega umfangsmikil“
Viðskipti

Við­skipta­verð­laun Inn­herja þóttu „óþarf­lega um­fangs­mik­il“

Mik­ið var um dýrð­ir þeg­ar við­skipta­verð­laun Inn­herja og vel­gjörð­ar­fé­lags­ins 1881 voru veitt í lok árs 2021. Sam­kvæmt Þór­halli Gunn­ars­syni fram­kvæmda­stjóra miðla hjá Sýn er ekki bú­ið að ákveða hvort verð­laun­in verði veitt aft­ur. Hann seg­ir að þau hafi ver­ið um­fangs­meiri en marga ór­aði fyr­ir og ef nið­ur­staða þeirra verð­ur sú að efna til þeirra aft­ur þá sé klárt að þau verði bæði ein­fald­ari og smærri í snið­um.
Segir hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um stór­furðu­lega
Fréttir

Seg­ir hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um stór­furðu­lega

Þing­flokks­formað­ur Flokks fólks­ins, Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son, lá ekki á skoð­un­um sín­um í þingi í dag en hann sagði að hin blinda trú rík­is­stjórn­ar­inn­ar á hug­mynda­fræði „ofsa­trú­ar­stýri­vaxta­manns­ins“ í Seðla­bank­an­um væri stór­furðu­leg og al­ger­lega and­stæð heil­brigð­um og eðli­leg­um efa­semd­um – og því í eðli sínu stór­hættu­leg, hvort sem um væri að ræða trú­ar­brögð, stjórn­mála­stefnu eða hag­stjórn.
Umboðsmaður Alþingis sendi forsætisráðherra bréf vegna rafbyssumálsins
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is sendi for­sæt­is­ráð­herra bréf vegna raf­byssu­máls­ins

Um­boðs­mað­ur vill að for­sæt­is­ráð­herra taki af­stöðu til þess hvort ákvörð­un Jóns Gunn­ars­son­ar um að heim­ila lög­reglu al­mennt að bera og nota raf­byss­ur hafi fal­ið í sér „mik­il­væga stefnu­mörk­un eða áherslu­breyt­ingu“ og hafi þar af leið­andi átt að ræða á rík­is­stjórn­ar­fundi áð­ur en regl­un­um var hrint í fram­kvæmd.
Þarf tvöfalt meira grunnvatn en allt höfuðborgarsvæðið
Fréttir

Þarf tvö­falt meira grunn­vatn en allt höf­uð­borg­ar­svæð­ið

Kalda­vatns­notk­un í Reykja­vík nem­ur um 700 lítr­um á sek­úndu, en fyr­ir­hug­að verk­efni Car­bfix í Straums­vík, þar sem dæla á millj­ón­um tonna af kolt­ví­sýr­ing of­an í berg­lög­in, þarf að sækja um 2.500 lítra á hverri sek­úndu í grunn­vatns­straum svæð­is­ins. Straums­vík­ur­straum­ur­inn er öfl­ug­ur, en op­in­ber­ar stofn­an­ir segja vatnstök­una vanda­sama.
Skrifstofustjóri í ráðuneyti sendi trúnaðargögn til ráðgjafa Arnarlax
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Skrif­stofu­stjóri í ráðu­neyti sendi trún­að­ar­gögn til ráð­gjafa Arn­ar­lax

Skrif­stofu­stjór­inn í at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu sem lét fresta birt­ingu nýrra laga um fisk­eldi vill fá rúm­lega 30 millj­ón­ir króna frá rík­inu vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar. Í dómi í máli hans er sagt frá því hvernig sam­skipt­um hans við ráð­gjafa lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax var hátt­að. Ráð­gjaf­inn var fyrr­ver­andi sam­starfs­mað­ur hans í ráðu­neyt­inu.
Las um ákvörðun Jóns um að heimila lögreglu að nota rafbyssur í Morgunblaðinu
Fréttir

Las um ákvörð­un Jóns um að heim­ila lög­reglu að nota raf­byss­ur í Morg­un­blað­inu

Katrín Jak­obs­dótt­ir fór fram á það við Jón Gunn­ars­son að hann myndi gera grein fyr­ir ákvöðr­un sinni um að heim­ila lög­regl­unni að nota raf­byss­ur í rík­is­stjórn, eft­ir að hún las um ákvörð­un­ina í að­sendri grein sem hann skrif­aði. Það var gert tveim­ur vik­um síð­ar af öðr­um ráð­herra á fundi sem Jón mætti ekki á. Svandís Svavars­dótt­ir lét bóka and­stöðu sína við mál­ið.
Ekki verið rætt í ríkisstjórninni að setja lög á deilu Eflingar og SA
Fréttir

Ekki ver­ið rætt í rík­is­stjórn­inni að setja lög á deilu Efl­ing­ar og SA

Sam­kvæmt fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra mun rík­is­stjórn­in ræða kjara­deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins á morg­un. Hann seg­ir að mögu­lega sé æski­legt að fá úr­skurð Hæsta­rétt­ar eft­ir að Efl­ing vann dóms­mál sitt í Lands­rétti og bar því ekki að af­henda rík­is­sátta­semj­ara kjör­skrá vegna miðl­un­ar­til­lögu embætt­is­ins.
Samtök atvinnulífsins láta kjósa um verkbann á um 20 þúsund félagsmenn Eflingar
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins láta kjósa um verk­bann á um 20 þús­und fé­lags­menn Efl­ing­ar

At­kvæða­greiðsla um verk­bann á fé­lags­menn Efl­ing­ar hefst í dag og lýk­ur á há­degi á morg­un. Verk­föll Efl­ing­ar eru haf­in að nýju og fleiri hóp­ar inn­an fé­lags­ins ljúka at­kvæða­greiðslu um slík í dag. Við­bú­ið er að áhrif kjara­deil­unn­ar á sam­fé­lag­ið verði gríð­ar­leg á næstu dög­um og vik­um semj­ist ekki.

Mest lesið undanfarið ár