„Verðbólgan ætlar að verða þrálátari en spáð var“
Fréttir

„Verð­bólg­an ætl­ar að verða þrálát­ari en spáð var“

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir að ástæð­ur þrálátr­ar verð­bólgu séu marg­þætt­ar. Þær séu með­al ann­ars vegna að­stæðna – fyrst í heims­far­aldri og svo þeg­ar stríð­ið í Úkraínu skall á. „Kost­ur­inn fyr­ir okk­ur hér á Ís­landi, mið­að við ann­ars stað­ar í Evr­ópu, er að það er margt sem vinn­ur með okk­ur. Þá vil ég sér­stak­lega nefna að hér er kröft­ug­ur vöxt­ur, það eru mik­il um­svif í hag­kerf­inu og skuldastað­an er ágæt í al­þjóð­legu sam­hengi.“
Hluthafarnir taka 56 milljarða úr Símanum eftir ríkisstyrki upp á 1,5 milljarða
FréttirSalan á Mílu

Hlut­haf­arn­ir taka 56 millj­arða úr Sím­an­um eft­ir rík­is­styrki upp á 1,5 millj­arða

Hlut­haf­ar fjar­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins Sím­ans lækk­uðu hluta­fé fé­lags­ins um rúm­lega 31 millj­arð króna síðla árs í fyrra í kjöl­far sölu Mílu og greiddu út til eig­enda sinna. Sam­tals munu hlut­haf­ar Sím­ans hafa tek­ið 56 millj­arða út úr fé­lag­inu á síð­ustu ár­um, ef áætlan­ir þeirra ganga eft­ir. Sím­inn stær­ir sig á sama tíma á fram­leiðslu inn­lends sjón­varps­efn­is sem er nið­ur­greitt með styrkj­um frá ís­lenska rík­inu.
Krafan um rannsóknarnefnd um bankasöluna enn til staðar
Fréttir

Kraf­an um rann­sókn­ar­nefnd um banka­söl­una enn til stað­ar

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hafa skil­að inn minni­hluta­áliti þar sem þess er kraf­ist að rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is verði skip­uð til að fara yf­ir sölu­ferl­ið á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Nefnd­in hef­ur nú lok­ið um­fjöll­un sinni um skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar um banka­söl­una.
Bataferlið tók bakslag þegar lögregla afhenti gerandanum símann - „Stundum ekki til neinn matur og engar reglur né agi“
Fréttir

Bata­ferl­ið tók bak­slag þeg­ar lög­regla af­henti ger­and­an­um sím­ann - „Stund­um ekki til neinn mat­ur og eng­ar regl­ur né agi“

Stúlka sem lýs­ir að­stæð­um þar sem fað­ir henn­ar var í fang­elsi og staða móð­ur var slæm, hef­ur greint frá kyn­ferð­is­legri mis­notk­un stjúp­föð­ur. Sér­fræð­ing­ur seg­ir ólík­legra að börn í slík­um kring­um­stæð­um segi frá. Hún leidd­ist út í áhættu­hegð­un, en reis upp þeg­ar hún losn­aði und­an að­stæð­un­um. Stjúp­f­að­ir henn­ar sæt­ir ákæru, en bata­ferli stúlk­unn­ar tók al­var­legt bak­slag þeg­ar lög­regl­an lét hann fá sím­ann henn­ar.
Stærðfræðikennari flúði stríðið og starfar sem hótelþerna: „Við viljum aðeins hærri laun“
Fréttir

Stærð­fræði­kenn­ari flúði stríð­ið og starfar sem hót­el­þerna: „Við vilj­um að­eins hærri laun“

Stærð­fræði­kenn­ari sem flúði stríð­ið í Úkraínu starfar nú sem hót­el­þerna, þar sem hún fær 320 þús­und krón­ur út­borg­að­ar í ábyrgð­ar­stöðu. Yuliia Ye­dynak seg­ir laun­in al­mennt duga fyr­ir leigu og mat, en ef hún þarf að kaupa eitt­hvað verði hún að borða í vinn­unni til að ná end­um sam­an.

Mest lesið undanfarið ár