„Ég ber að sjálfsögðu formlega ábyrgð“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Ég ber að sjálf­sögðu form­lega ábyrgð“

Starfs­loka­samn­ing­ur Birnu Ein­ars­dótt­ur við Ís­lands­banka gæti hljóð­að upp á 60 millj­óna króna greiðsl­ur ef mið­að er við laun henn­ar á síð­asta ári. Hlut­hafa­fund­ur í Ís­lands­banka verð­ur ekki hald­inn fyrr en eft­ir mán­uð. Finn­ur Árna­son, stjórn­ar­formað­ur bank­ans, hyggst gefa kost á sér áfram. Hann við­ur­kenn­ir að bank­inn hafi beitt blekk­ing­um en neit­ar því að Banka­sýsl­an hafi ver­ið blekkt.
Enn þeirrar skoðunar að þetta hafi verið best heppnaðasta útboð Íslandssögunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Enn þeirr­ar skoð­un­ar að þetta hafi ver­ið best heppn­að­asta út­boð Ís­lands­sög­unn­ar

For­stjóri Banka­sýslu rík­is­ins seg­ir að sal­an á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í mars í fyrra hafi ekki bara ver­ið eitt af far­sæl­ustu út­boð­um Ís­lands­sög­unn­ar held­ur „held­ur vænt­an­lega eitt af far­sæl­ustu hluta­fjárút­boð­um sem átti sér stað í Evr­ópu á síð­ustu mán­uð­um.“
„Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki trúverðugleika“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika“

Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika og fram­ganga þeirra síð­ustu daga bend­ir líka til þess að mati Lilju Al­freðs­dótt­ur, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra. For­ysta Fram­sókn­ar­flokks­ins er ein­dreg­ið á þeirri skoð­un að stjórn­un á bank­an­um er óá­sætt­an­leg og hef­ur kom­ið því til skila til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
Bjarni segir Bandaríkin engin efni hafa á að gagnrýna hvalveiðar Íslendinga: „Þau eru að drepa fólk“
Fréttir

Bjarni seg­ir Banda­rík­in eng­in efni hafa á að gagn­rýna hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þau eru að drepa fólk“

Fjár­mála­ráð­herra seg­ist ósátt­ur við tíma­bund­ið bann Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra við hval­veið­um. Dró hann fram sam­an­burð á milli dauðarefs­inga í Banda­ríkj­un­um og hval­veiða til að styðja við mál sitt. Bjarni seg­ir jafn­framt að það sé risa­stór ákvörð­un að stöðva hval­veið­ar á grund­velli dýra­vernd­ar­sjón­ar­miða.

Mest lesið undanfarið ár