Umboðsmaður vill fá öll samskipti Bjarna við Bankasýsluna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur vill fá öll sam­skipti Bjarna við Banka­sýsl­una

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is vill frek­ari skýr­ing­ar frá Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra á af­stöðu hans til eig­in hæf­is vegna sölu á 22,5 pró­senta hlut í Ís­lands­banka. EInnig vill um­boðs­mað­ur fá af­hent öll gögn um sam­skipti ráð­herr­ans og ráðu­neyt­is hans við Banka­sýslu rík­is­ins í sölu­ferl­inu.
Mögulegt að fólk með fötlun þurfi lögreglufylgd um lokuð svæði
Fréttir

Mögu­legt að fólk með fötl­un þurfi lög­reglu­fylgd um lok­uð svæði

Með­al ráð­staf­ana fyr­ir hreyfi­haml­aða sem koma til greina vegna víð­tækra götu­lok­ana á með­an leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins stend­ur í Reykja­vík er að lög­reglu­mað­ur fylgi fólki með fötl­un inn­an lok­aðs svæð­is. „Við er­um ekki vön þessu og auð­vit­að hugs­ar mað­ur ým­is­legt,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands.
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Fréttir

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, 'Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.
„Ausa rasismanum yfir allt og alla“
Fréttir

„Ausa ras­ism­an­um yf­ir allt og alla“

Þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar seg­ir sorg­legt að sjá kjörna full­trúa „ausa ras­ism­an­um yf­ir allt og alla“ og er að vísa til um­mæla Ásmund­ar Frið­riks­son­ar, þing­manns og nokk­urra bæj­ar­full­trúa í Reykja­nes­bæ um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um vernd. Formað­ur þing­flokks Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir slíka orð­ræðu vatn á myllu öfga­afla. Þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna, seg­ir skipta öllu máli að kom­ið sé fram við flótta­fólk af virð­ingu. Það sé ekki gert þeg­ar ýtt sé und­ir ástæðu­laus­an ótta.
Margar hitaveitur sjá fram á að geta ekki sinnt fyrirsjáanlegri eftirspurn
Fréttir

Marg­ar hita­veit­ur sjá fram á að geta ekki sinnt fyr­ir­sjá­an­legri eft­ir­spurn

Sam­kvæmt nið­ur­stöð­um nýrr­ar út­tekt­ar um stöðu hita­veitna og nýt­ingu jarð­hita til hús­hit­un­ar sjá um 63 pró­sent hita­veitna hér á landi fram á aukna eft­ir­spurn og telja fyr­ir­sjá­an­leg vanda­mál við að mæta henni. Hjá stór­um hluta þeirra er sú eft­ir­spurn tengd auknu magni vatns til hús­hit­un­ar en einnig vegna stór­not­enda eða iðn­að­ar.
Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan
Fréttir

Eitt barn á dag að jafn­aði til bráðat­eym­is BUGL – Sjálfs­vígs­hætta al­geng­asta ástæð­an

Teym­is­stjóri bráðat­eym­is BUGL seg­ir auk­inn hraða í sam­fé­lagi nú­tím­ans og skort á mót­læta­þoli stuðla að al­var­legri van­líð­an barna og ung­linga. Þá sé mik­il notk­un sam­fé­lags­miðla áhættu­þátt­ur fyr­ir sjálfs­víg­um. Bráðat­eym­ið gríp­ur inn í þar sem ör­yggi barns er ógn­að og meta þarf hættu vegna virkra sjálfs­vígs­hugs­ana eða ann­ars bráðs vanda. Álag á bráðat­eym­ið minnk­ar þeg­ar skóla­frí nálg­ast. Teym­is­stjóri seg­ir það hollt börn­um að láta sér leið­ast.

Mest lesið undanfarið ár