Saka meirihlutann um „þöggunartilburði“ og „lítilsvirðingu“ við málefni heimilislausa
FréttirHeimilisleysi

Saka meiri­hlut­ann um „þögg­un­ar­til­burði“ og „lít­ilsvirð­ingu“ við mál­efni heim­il­is­lausa

Sam­fylk­ing­in gagn­rýndi meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar í Hafnar­firði þeg­ar kem­ur að mál­efn­um heim­il­is­lausra á síð­asta bæj­ar­ráðs­fundi. Beiðni fjöl­skyldu­ráðs um að­gang að verklags­regl­um um að­gengi fólks með lög­heim­ili í Hafnar­firði að neyð­ar­skýl­um í Reykja­vík var svar­að með óljósu minn­is­blaði. Enn er ósvar­að öll­um lyk­il­spurn­ing­um um hvernig það gat gerst að heim­il­is­laus­um manni var vís­að frá neyð­ar­skýli að kröf­um Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar án þess að nokk­ur þar tæki á móti hon­um en hann svipti sig lífi í kjöl­far­ið.
Segir stöðu meirihluta heimila sem skulda íbúðalán vera „með ágætum“
Fréttir

Seg­ir stöðu meiri­hluta heim­ila sem skulda íbúðalán vera „með ágæt­um“

Þrátt fyr­ir gríð­ar­lega hækk­un á vaxta­gjöld­um á und­an­förn­um miss­er­um tel­ur fjár­mála­stöð­ug­leika­nefnd Seðla­banka Ís­lands flest heim­ili eiga nægj­an­legt borð fyr­ir báru til að ráða við stór­aukna greiðslu­byrði. Fyr­ir ligg­ur þó að 650 millj­arða króna lánastafli sem ber í dag fasta vexti mun losna á ár­un­um 2024 og 2025.
Segja almannavarnir í hættu nema spilakassareglur verði samrýmdar
Fréttir

Segja al­manna­varn­ir í hættu nema spila­kassa­regl­ur verði sam­rýmd­ar

Tekj­ur Ís­lands­spila hafa minnk­að um 70% frá alda­mót­um. Stjórn fé­lags­ins rek­ur tekjutap­ið til þess að Happ­drætti Há­skóla Ís­lands hafi ár­ið 1999 neit­að að end­ur­nýja sam­komu­lag á spila­kassamark­aði um að hvor­ug­ur að­ili myndi stækka of mik­ið á kostn­að hins. Síð­an þá hafi hagn­að­ur HHÍ vax­ið mik­ið. Stjórn Ís­lands­spila seg­ir eig­end­ur sína, Rauða kross­inn og Slysa­varn­ar­fé­lag­ið Lands­björgu, ekki geta sinnt lög­bundnu hlut­verki sínu nema að­stöðumun­ur á spila­kassamark­aði sé leið­rétt­ur.
Sýn Sigurðar á málefni Lindarhvols
Fréttir

Sýn Sig­urð­ar á mál­efni Lind­ar­hvols

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, sem var sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi gagn­vart Lind­ar­hvoli, kemst í sinni grein­ar­gerð að því að fjölda­margt hafi ver­ið at­huga­vert við um­sýslu fé­lags­ins með stöð­ug­leika­eign­ir fyr­ir hönd rík­is­ins. Nið­ur­stöð­ur hans eru aðr­ar en Rík­is­end­ur­skoð­un­ar. Sig­urð­ur tel­ur til­efni til þess að rík­is­sak­sókn­ari taki starf­sem­ina til skoð­un­ar.
Kerecis selt til dansks fyrirtækis á 175 milljarða króna – Íslenskir fjárfestar fá stóran hlut í hagnaðinum
Fréttir

Kerec­is selt til dansks fyr­ir­tæk­is á 175 millj­arða króna – Ís­lensk­ir fjár­fest­ar fá stór­an hlut í hagn­að­in­um

Fyr­ir­tæki með höf­uð­stöðv­ar á Ísa­firði sem sér­hæf­ir sig í fram­leiðslu á lækn­inga­vör­um úr þorskroði hef­ur ver­ið selt fyr­ir gríð­ar­lega upp­hæð til Coloplast. Stærsti ein­staki eig­and­inn, fé­lag í eigu tveggja ís­lenskra fjár­festa, fær 22 millj­arða króna í sinn hlut.

Mest lesið undanfarið ár