Þróunarsamvinna Íslands: Hækka framlög með „bókhaldsbrellu“
Fréttir

Þró­un­ar­sam­vinna Ís­lands: Hækka fram­lög með „bók­halds­brellu“

Ís­lensk stjórn­völd hafa óspart nýtt sér glufu sem ger­ir þeim kleift að telja kostn­að við flótta­fólk á Ís­landi fram sem op­in­bera þró­un­ar­að­stoð. Þeg­ar stjórn­mála­menn hreykja sér af aukn­um fram­lög­um hef­ur lít­ið ver­ið auk­ið við hefð­bundna þró­un­ar­að­stoð. End­ur­skoð­un­ar­fyr­ir­tæki seg­ir bók­hald­ið ekki stand­ast lög um op­in­ber fjár­mál og að töl­urn­ar séu ekki byggð­ar á raun­kostn­aði held­ur með­al­tali og spám.
Móðir drengsins sem varð fyrir fordómum á N1 mótinu: „Þetta var mjög sárt“
Fréttir

Móð­ir drengs­ins sem varð fyr­ir for­dóm­um á N1 mót­inu: „Þetta var mjög sárt“

Móð­ir drengs sem þurfti að þola niðr­andi at­huga­semd­ir vegna húðlitar síns á N1 mót­inu í fót­bolta seg­ir að skort­ur sé á að­gerð­um frá stofn­un­um til að draga úr kerf­is­bundnu mis­rétti í garð hör­unds­dökkra. Tog­að var í hár drengs­ins og hann boð­inn vel­kom­inn til Ís­lands þrátt fyr­ir að vera fædd­ur og upp­al­inn hér.
Ákvörðun Kristjáns Þórs talin hefnd vegna lagasetningar Færeyinga
Fréttir

Ákvörð­un Kristjáns Þórs tal­in hefnd vegna laga­setn­ing­ar Fær­ey­inga

Ákvörð­un um að aft­ur­kalla heim­ild­ir Fær­ey­inga til loðnu­veiða við Ís­land ár­ið 2017 var tek­in í kjöl­far laga­setn­ing­ar sem bann­aði er­lent eign­ar­hald í fær­eysk­um út­gerð­um. Þar átti Sam­herji mest und­ir. Kristján Þór Júlí­us­son þá­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra neit­aði því að svo hefði ver­ið en í skýrslu um sam­skipti Ís­lands og Fær­eyja er það hins veg­ar stað­fest.
Ætluðu að vísa manni sem á þrjú íslensk börn og íslenska konu úr landi
Fréttir

Ætl­uðu að vísa manni sem á þrjú ís­lensk börn og ís­lenska konu úr landi

Manni sem bú­ið hef­ur á Ís­landi í átta ár, er gift­ur ís­lenskri konu og á með henni þrjú börn sem öll eru fædd á Ís­landi, var tjáð við kom­una til Ís­lands í morg­un að hon­um yrði vís­að úr landi. Fjöl­skyld­an er í áfalli eft­ir með­ferð­ina. „Þeir ætl­uðu bara að vísa hon­um úr landi með há­grát­andi börn og konu sem var að fá tauga­áfall,“ seg­ir eig­in­kona manns­ins í sam­tali við Heim­ild­ina.
Leynd yfir styrkjum laxeldisfyrirtækja til menntaskólanáms
FréttirLaxeldi

Leynd yf­ir styrkj­um lax­eld­is­fyr­ir­tækja til mennta­skóla­náms

Fyr­ir­hug­að er að bjóða upp á nýja náms­braut í sjáv­ar­út­vegi í fimm mennta- og fjöl­brauta­skól­um á lands­byggð­inni. Þrjú lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Vest­fjörð­um fjár­magna skipu­lagn­ingu náms­ins. Skóla­meist­ari Mennta­skól­ans á Ísa­firði, Heið­rún Tryggva­dótt­ir, seg­ir að hún hafi heyrt gagn­rýn­isradd­ir um þessa að­komu fyr­ir­tækj­anna en að um sé að ræða já­kvæða þró­un þar sem þetta sé hag­nýtt nám sem snú­ist bæði um hag­nýt­ingu sjáv­ar­ins og einnig nátt­úru­vernd.
Ísland gerði ekkert mat á starfsemi rannsóknarmiðstöðvar Kína út frá þjóðaröryggi
FréttirKína og Ísland

Ís­land gerði ekk­ert mat á starf­semi rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar Kína út frá þjóðarör­yggi

Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að eng­ar heim­ild­ir séu til í ís­lensk­um lög­um sem heim­ila eft­ir­lit með rann­sókn­ar­mið­stöðv­um eins og þeirri sem heim­skautamið­stöð Kína og Ís­land reka á Kár­hóli. Hún seg­ir að sam­skipti Ís­lands við NATO um mið­stöð­ina séu háð trún­aði.

Mest lesið undanfarið ár