Forstjóri Ísteka segir „allt tal um dýraníð“ dæma sig sjálft
Fréttir

For­stjóri Ísteka seg­ir „allt tal um dýr­aníð“ dæma sig sjálft

Til að rann­saka hvort að fleiri fylfull­ar mer­ar hafi drep­ist í tengsl­um við blóð­töku í fyrra en Ísteka til­kynnti hef­ur að sögn for­stjóra Mat­væla­stofn­un­ar ver­ið ósk­að eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um frá Dýra­vernd­ar­sam­bandi Ís­lands. Sam­band­ið seg­ist hafa áreið­an­leg­ar heim­ild­ir fyr­ir því að dauðs­föll­in séu mun fleiri en þau átta sem til­kynnt voru. Ísteka hafn­ar því al­far­ið.
„Takk fyrir að hlusta á mig“
Fréttir

„Takk fyr­ir að hlusta á mig“

Tón­list­ar­kon­unn­ar Sinéad O’Conn­or er minnst fyr­ir ein­staka tón­list­ar­hæfi­leika og bar­áttu sína gegn of­beldi. Sjálf sagði hún að gef­ið hefði ver­ið út skot­leyfi á hana fyr­ir þrjá­tíu ár­um þeg­ar hún reif mynd af páf­an­um í banda­rísk­um sjón­varps­þætti og sagði að of­beldi gegn börn­um þrif­ist inn­an kaþ­ólsku kirkj­unn­ar. Of­beldi sem páfinn bað af­sök­un­ar á ald­ar­fjórð­ungi síð­ar. Sinead var 56 ára þeg­ar hún lést.
Segjast hafa upplýsingar um að mun fleiri hryssur hafi drepist
Fréttir

Segj­ast hafa upp­lýs­ing­ar um að mun fleiri hryss­ur hafi drep­ist

Dýra­vernd­ar­sam­band­ið fer fram á taf­ar­lausa stöðv­un á blóð­töku úr fylfull­um hryss­um. Rann­saka þurfi öll þau til­felli þar sem hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku í fyrra­sum­ar en þau voru sam­kvæmt Mat­væla­stofn­un átta. Sam­band­ið seg­ist hins veg­ar hafa „áreið­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar“ um að til­fell­in hafi ver­ið mun fleiri.

Mest lesið undanfarið ár