Fötluðu fólki nánast ókleift að nota almenningssamgöngur
Fréttir

Fötl­uðu fólki nán­ast ókleift að nota al­menn­ings­sam­göng­ur

Hreyfi­haml­að­ir geta hvorki tek­ið strætó né flugrút­una á Kefla­vík­ur­flug­völl og ferða­þjón­usta fatl­aðra fer ekki milli sveit­ar­fé­laga. Að­eins er gott að­gengi á einni stoppi­stöð strætó á lands­byggð­inni og að­eins er að­gengi fyr­ir hjóla­stóla á tveim­ur leið­um. Ekki er gert ráð fyr­ir sam­ráði við fatl­að fólk í drög­um að sam­göngu­áætlun.
Leyst upp eftir dauðann
Fréttir

Leyst upp eft­ir dauð­ann

Ný að­ferð við með­höndl­un jarð­neskra leifa, sem sögð er um­hverf­i­s­vænni en aðr­ar leið­ir, ryð­ur sér nú til rúms. Bret­ar hafa ný­ver­ið breytt lög­um til þess að heim­ila að lík séu leyst upp í brenn­heitri blöndu efna og vatns. Bein­in standa eft­ir, eru möl­uð og sett í duft­ker. Ein­ung­is má greftra eða brenna lík á Ís­landi og eru bálfar­ir orðn­ar yf­ir 60 pró­sent út­fara á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Færri gistinætur á höfuðborgarsvæðinu núna en í fyrra
Fréttir

Færri gist­inæt­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu núna en í fyrra

Ferða­mönn­um fjölg­ar áfram en hver og einn er í styttri tíma og eyð­ir minna af pen­ing­um en í fyrra. Það kem­ur þó ferða­þjón­ust­unni ekki á óvart. Jó­hann­es Þór Skúla­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar, seg­ir síð­asta ár óvenju­legt. Gistinótt­um ferða­manna fjölg­aði ut­an höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár