Kallar eftir fyrirbyggjandi aðgerðum:  ,,Við erum komin inn í eldgosatímabil“
Fréttir

Kall­ar eft­ir fyr­ir­byggj­andi að­gerð­um: ,,Við er­um kom­in inn í eld­gosa­tíma­bil“

Land við Svartsengi er að rísa mun hrað­ar en það gerði vik­urn­ar fyr­ir jarð­skjálft­ana föstu­dag­inn 10. nóv­em­ber. Þor­vald­ur Þórð­ar­son eld­fjalla­fræð­ing­ur seg­ir að ef fram held­ur sem horf­ir gætu orð­ið stærri at­burð­ir á svæð­inu en síð­ustu daga. Hann seg­ir rým­ingaráætlan­ir góð­ar en kall­ar eft­ir því að ráð­ist sé í fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir á Reykja­nesi og höf­uð­borg­ar­svæð­inu ,,því að við er­um kom­in inn í eld­gosa­tíma­bil.“
Stjórnvöld um Bláa lónið: „Að verja slíka starfsemi getur ekki talist til framkvæmdar í þágu almannavarna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd um Bláa lón­ið: „Að verja slíka starf­semi get­ur ekki tal­ist til fram­kvæmd­ar í þágu al­manna­varna“

Ekki er gerð krafa í lög­um um að ráð­herr­ar gæti að sér­stöku hæfi sínu við vinnslu og fram­lagn­ingu laga­frum­varpa. Að­il­ar ná­tengd­ir tveim­ur ráð­herr­um eiga fjár­hags­legra hags­muna að gæta vegna Bláa lóns­ins, sem er inn­an varn­ar­garða en telst ekki til mik­il­vægra inn­viða.
Styðja stjórnina í að taka utan um stöðu Grindvíkinga
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Styðja stjórn­ina í að taka ut­an um stöðu Grind­vík­inga

Frá flokk­un­um í stjórn­ar­and­stöðu á þingi ber­ast þau svör við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar að þeir hygg­ist styðja stjórn­völd í að­gerð­um til að taka ut­an um stöðu íbúa í Grinda­vík­ur­bæ. Pírat­ar telja til­efni til að taka upp frum­varp sem þing­mað­ur flokks­ins kom fram með á síð­asta þing­vetri og fel­ur í sér af­nám sjálfs­ábyrgð­ar hjá þeim sem fá tjón bætt frá Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Ís­lands.
Matvæli á veitingastöðum með sama lotunúmer og matvæli úr rottukjallaranum
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Mat­væli á veit­inga­stöð­um með sama lot­u­núm­er og mat­væli úr rottukjall­ar­an­um

Farga þurfti mat­væl­um á veit­inga­stað Pho Vietnam í síð­asta mán­uði að kröfu heil­brigðis­eft­ir­lits­ins. Á þrem­ur stöð­um veit­inga­keðj­unn­ar fund­ust mat­væli með sama lot­u­núm­er og mat­væli sem fund­ust í ólög­lega lag­ern­um í Sól­túni 20. Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið setti tak­mark­an­ir á starf­semi tveggja veit­inga­staða vegna ým­issa brota, svo sem vegna skorts á kæl­ingu og rekj­an­leika mat­væla.
Vistaskipti aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra: „Mér finnst þetta orka tvímælis“
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vista­skipti að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra: „Mér finnst þetta orka tví­mæl­is“

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir, þing­konu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og for­manni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, finnst það orka tví­mæl­is að Guð­rún Ása Bjarna­dótt­ir fari beint úr starfi að­stoð­ar­manns heil­brigð­is­ráð­herra og í fram­kvæmda­stjóra­stól­inn hjá einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni. Hún tel­ur að breyta þurfi lög­un­um sem eiga að ná yf­ir hags­muna­árekstra æðstu stjórn­enda ráðu­neyta.
Fer beint frá heilbrigðisráðherra til Klíníkurinnar: „Þetta á að vera bannað“
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Fer beint frá heil­brigð­is­ráð­herra til Klíník­ur­inn­ar: „Þetta á að vera bann­að“

Tals­verð undir­alda er með­al stjórn­enda á sjúkra­hús­um lands­ins vegna stór­auk­inna um­svifa einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar. Mitt í þessu and­rúms­lofti fer Guð­rún Ása Björns­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur Will­ums Þórs Þórs­son­ar heil­brigð­is­ráð­herra, í stjórn­end­astarf hjá Klíník­inni. Lög um snún­ings­dyra­vand­ann ná ekki yf­ir að­stoð­ar­menn ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár