Heilbrigðisráðuneyti Willums Þórs segir þagnarskyldu ríkja á aðstoðarmanninum
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráðu­neyti Will­ums Þórs seg­ir þagn­ar­skyldu ríkja á að­stoð­ar­mann­in­um

Að­stoð­ar­mað­ur Will­ums Þórs Þórs­son­ar réði sig til einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­is­ins Klíník­ur­inn­ar nú í nóv­em­ber. Ráðu­neyt­ið seg­ir að að­stoð­ar­mað­ur­inn, Guð­rún Ása Björns­dótt­ir, sé bund­in þagn­ar­skyldu um störf sín í ráðu­neyt­inu jafn­vel þó hún sé hætt þar.
Gunnar Bragi snýr aftur í þingið
Fréttir

Gunn­ar Bragi snýr aft­ur í þing­ið

Gunn­ar Bragi Sveins­son fyrr­ver­andi ráð­herra er kom­inn til tíma­bund­inna verk­efna fyr­ir þing­flokk Mið­flokks­ins og skráð­ur sem starfs­mað­ur þing­flokks á vef Al­þing­is. Sjálf­ur seg­ist hann vera í öðr­um ráð­gjafa­störf­um sam­hliða verk­efn­um sín­um fyr­ir þing­flokk­inn. Störf­um hans fyr­ir stofn­un Sam­ein­uðu þjóð­anna um eyði­merk­ur­samn­ing­inn í Bonn lauk fyrr á þessu ári.
Leitað til stéttarfélaga út af meintum kjarabrotum Tröllaferða
ViðskiptiKjarabrot í ferðaþjónustunni

Leit­að til stétt­ar­fé­laga út af meint­um kjara­brot­um Trölla­ferða

Starfs­menn ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæks­ins Trölla­ferða hafa leit­að til bæði VR og stétt­ar­fé­lags­ins Leið­sagn­ar, sem gæt­ir rétt­inda leið­sögu­manna. Gagn­rýni starfs­mann­anna bein­ist með­al ann­ars að því að þeir hafi ekki feng­ið laun sam­kvæmt kjara­samn­ingi og að þeim sé mein­að að vera í stétt­ar­fé­lagi.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Landsréttur geti lokið um 20 fleiri málum á ári vegna auka dómara
Fréttir

Lands­rétt­ur geti lok­ið um 20 fleiri mál­um á ári vegna auka dóm­ara

Lög­um var breytt í vor og dómur­um við Lands­rétt fjölg­að um einn. Skrif­stofu­stjóri rétt­ar­ins, Gunn­ar Við­ar, seg­ir að með til­komu auka dóm­ara eigi að vera hægt að ljúka um 20 fleiri mál­um með dómi eða úr­skurði á ári hverju, með nokk­urri ein­föld­un. Lög­menn og ákær­end­ur hafa tal­ið máls­með­ferð­ar­tím­ann við dóm­stól­inn of lang­an.

Mest lesið undanfarið ár